Samtíðin - 01.06.1950, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.06.1950, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN NYTT BYGGINGAREFNI WALLCDVERINGS er nýtt byggingarefni, sem framleitt er í Bretlandi, sérstaklega með það fyrir augum að lækka kostnaðinn við húsbyggingar. WALLCGVERI N G S er dúkur. sem límdur er á grófhúðaða veggina í stað málningar. WALLCCVERINGS er með mjög fallegri áferð og fáanlegt í ótal litum. WALLCGVERINGS má þvo eins og málaða veggi og heldur það þó lit og áferð eftir sem áður. WALLCGVERINGS er ódýrt og mjög auðvelt í meðförum. Það spai'ar bæði fínhúðun og málningu. Húseigendur ættu að kynna sér þetta frábæra efni. Verð og sýnishorn á skrifstofu vorri. DANÍEL DLAFSSDN & H.F. REYKJAVlK. 8HELL 8HELL — Merkið, senx þjóðin velur — VÉLSTJÓRAR Foi'ðizt gangtruflanir með því að nota eingöngu beztu fáanlegu smurningsolíuna á hæggengari dieselvélar. Notkun SHELL-TALPA er öryggisráðstöfun. H.L. 8HELL A ÍSLANDI Símar: 1420 og- 1425.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.