Samtíðin - 01.06.1950, Page 11
SAMTÍÐIN
í
□ RUMMANFLUGBÁTUR LDFTLEIÐA DG FLUGMENNIRNIR, FRA VINSTRI : KRISTINN OLSEN, BIGURÐUR
□ LAFSSDN □ □ ALFREÐ ELÍASSDN
Félagið stóð nú uppi flugvélalaust
niánaðartíma, en hafði þó, er óhappið
vildi til, fest kaup á nýjum Grum-
nian-flugbát í Bandaríkjunum. Flaug
Sigurður Ólafsson bátnum hingað til
lands haustið 1944, og var þá þegar
tekið að nota hann við áætlunarflug
miUi Beykjavíkur og Vestfjarða.
Flugbátur þessi er enn í förum.
Þegar þetta er ritað, er flugvéla-
eign Loftleiða sem hér segir:
2 millilandaflugvélar, „Hekla“, er
tekur 42 farþega (keypt 1947) og
»Geysir“, sem tekur 46 farþega
(keyptur 1948), 3 sjö farþega Grum-
man-flugbátar (1 frá 1944, sem áður
er getið, og 2 frá 1946), 1 sjö farþega
Anson-flugvél (frá 1945), 1 fjögra
farþega Stinson-flugvél (frá 1944),
1 tuttugu og fimm farþega Douglas
DC3 flugvél (frá 1948) og 1 tuttugu
farþega Catalina-vél (frá 1949).
Loftleiðir hafa haldið uppi áætlun-
arferðiun milli Reykjavíkur og eftir-
talinna staða liér á landi: Sands,
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Isafjarðar, Hóhnavíkur,
Blönduóss, Siglufjarðar, Akureyrar,