Samtíðin - 01.06.1950, Page 16
12
SAMTÍÐIN
endum. Spurnameistari má vera liinn
sami eins lengi og vill, nema snjall-
ari maður fáist. En þess manns val
má aldrei mistakast.
Þekking hinna spöku þarf ekki að
ná yfir fjölmörg fræðisvið, ef hún
er staðgóð víðast, sem hún nær til,
og ekki háir manninum blindni og
dómgreindarleysi á almenn mál. Að
jafnri greind gefst oft betur sérfræð-
ingur en fjölfræðingur í spurninga-
þáttum sem þessum. Margir munu
halda hið gagnstæða. En almenningur
virðir það við sérfræðinginn, að orð
hans ná dýpra í sumum efnum, og
treystir honum, en tortryggir fjöl-
fræðinginn um yfirborðshátt. Ég
teldi nauðsyn, að tveir af liverjum
þrem mönnum i spakraspurnum
væru búnir áður að kynna sig þjóð-
inni með fræðistörfum og kennslu.
En litlu máli skipth’, hvaða prófum
þeir hafa náð.
Æskilegt væri, að íslenzk fræði
ættu fulltrúa í 3 manna hópnum og
náttúruvísindin annan, því að mikill
hluti spuniinganna hlýtur að snerta
þessi efni. Ég mótmæli því ekki, að
t.d. guðfi’æðingar geti vei’ið manna
bezt fallnir til svai’a, en hygg að
spui’ningar á þeirra sviði verði
harðla fáar tiltölulega.
Glettnin og alvai’an, æskan og
lífsreynslan og breytilegir skapsmun-
ir þurfa að mætast á þessunx stað,
og í stuttum deiluræðxun þátttakenda
þarf að vera hiti, þegar svo ber und-
ir. Þeir þurfa að finna, að þai’na
við Iiljóðneinann mæta þeim vanda-
mál lífsins og hvorki er leyft að
hika við svar né flýja úndan. Þeir
verða að hugsa fast og hratt, lifa
þar lífinxx af nxargfaldi’i orku
litla stxmd, nxeðan mannorð þeirra
er veðsett hlustendum, unz rétt og
fullgilt svar er veitt við spurninni.
Og yfir þessa römmu alvöru eymd-
arkjara sinna skulu þeir bi’egða blys-
um gleðinnar og fyixdninnar.
Óhæft er að velja menn til spakra-
spurna eftir flokkssjónarmiðum. Þar
mega ekki ldjást flokksfulltrúar, og
spurnameistai’inn á að víkja þeim
spurningum frá, sem hann hyggur,
að þeir, sem liann spyr, geti varla
svarað ixema á flokkspólitískan hátt.
Ég gei’i fastlega ráð fyi'ir, að þeir
einörðu rnenn, sem þarna eiga að
vera, tilheyri flokkum, en viti um
leið, hvar mörkin liggja milli dæg-
urmála, senx viðkvæm eru flokkun-
unx i það og það sinnið, og hinna
víðtæku lífsskoðana, senx að sjálf-
sögðu er fi’jálst að berjast unx á þess-
unx stað. Engum skal þar meinað að
halda fram samvinmustefnu sinni eða
fi'jálsri samkeppni, mai’xískunx þjóð-
málaskilningi (án flokkakrits), trú-
arbi'agðategund og hverju því, senx
maður vill halda til streitu.
Áróðurshætta af spakraspumum
með tömdum samleik spux’nameistar-
ans og einhverra hinna spöku, gæti
orðið miklu meiri en af nokkru fyrir-
lestrahaldi og jafnazt á við nxögnuð-
ustu leiki’it, sem til þess eru hæf.
En viðurkenning á þessu er að-
eins viðurkenning á því, hve þessir
spurnaþættir eru sterkt og gott vopn,
senx ómetanlegt gagn og gleði verður
að, ef til starfans eru fengnir hinir
færustu nxenn, látnir vita um ábyi’gð-
arhlut sinn, en málfrelsið þó veitt
án takmörkunar.