Samtíðin - 01.06.1950, Page 26
22
SAMTÍÐIN
/2. tœlnijiáttur „Samt.íÍarinna r
l^ititjóri: &jörgvin Jreclerilien
Hraðskreiðasta skip
heimsins
IlUÐVITAÐ er sniíði þessa farkosts
■* afleiðing af tækni, sem skapaðist
í seinustu heirasstyrjöld, og vitan-
lega er fleytan miðuð við sjóhernað
næstu styrjaldar! Það eru Bretar,
sem hafa smíðað þann nýja fall-
byssuhraðbát, sem hér er um að
ræða. Þeim er engin launung á gerð
hans eða kostum. Blaðamanni, sem
var hoðið að kynnast ganghraða báts-
ins, fórust þannig orð:
Við stigum um borð, og báturinn
skreið út úr hafnarmynninu. Hann
var knúinn tveim Packard benzín-
hreyflum með samtals 2600 hestafla
styrkleik. Bátui’inn var aðeins 116
feta langur og 20 fet á bxæidd.
Þegar út úr hafnannynninu kom,
var hraðmótorinn settur í gang.
Hvellt síhækkandi blístui-shljóð
kvað við i útblásturspípunni, sem er
ámóta víð og í'eykháfur á eimskipi!
Þetta var söngur túrbímnnar, sem
nú snérist með ofsahraða. Og við
það kom heldur en ekki skriður á
bátinn. 2500 hestöfl bættust skyndi-
lega við styi'kleik vélarinnar. Bátur-
iixn renndi sér eftir sjónum líkt og
flugvél, sem er að því komin að
lyfta sér til flugs. Við stx’ituðumst
við að halda jafnvæginu, á þilfarinu,
sem mér fannst nú svífa í lausu lofti
undir fótum mér. Böstin, sem mynd-
aðist aftur af bátnum, var á að
gizka 1 metri á hæð. Þrjár skrúf-
Efnalaug
Reykjavíkur
Laugaveg 34. — Reykjavik.
Sími 1300. — Simnefni: Efnalaug.
•
Kemisk fatahreinsun og litun.
Litun,
hreinaun,
gufupressun.
•
Elzta og stærsta efnalaug landsins.
Sent um land allt gegn póstkröfu.
-S^murt lrau,& ocj ánittur, ueizlumatur
Á HVERS MANNS DISK
FRÁ
BÍLD □ G FISK