Samtíðin - 01.06.1950, Qupperneq 28
24
SAMTÍÐIN
SKDPSÚGUR
JTEBBI LITLI var óskaplega blót-
samur. Mamma hans var ákaflega
eyðilögð yl'ir þessu.
Dag nokkurn var honum boðið í
afmælisveizlu leikbróður síns. Um
leið og móðir hans kvaddi hann,
sagði hún: ..Jæja, væni minn, ég
hringdi til móður leikbróður þíns og
bað hana að senda þig tafarlaust
heim, ef þú segðir eitt einasta blóts-
yrði.“
Eftir tuttugu minútur kemur
Stebbi litli aftur. Móðir hans býst
ekki við, að það komi til af góðu,
bregzt hin x-eiðasta við og sendir
Stebba skinnið tafarlaust í rúmið.
Tjáir nú ekki, þótt Stebbi vilji skýra
fx’á öllum málavöxtum; hann kemst
alls ekki að fyrir hamaganginum í
móður sinni. Þegar henni er runnin
mesta reiðin, fer hún samt inn til
Stebba, sezt á rúmstokkinn hjá lxon-
urn og segir: „Jæja, segðu mér nú
alveg eins og er, hvers vegna varstu
sendur heim? Hvað gerðirðu eigin-
lega illt af þér?“
Stel)bi (önugur): „Illt af mér? Eg
gerði ekki nokkurn skapaðan hlut illt
af mér. Þessi djöfuls afmælisveizla
er alls ekki fyrr en á morgun.“
pRÆGUR UTLENDUR ræðumaður
átti að tala á mjög fjölmennum
fundi. Eftir að fundarstjóri hafði
flutt hálfs annai’s tíma inngangs-
ræðu, var hinum ágæta ræðumanni
loks gefið orðið. Hann gekk upp á
ræðupallinn, hneigði sig djúpt fyrir
áheyrendunum og mælti: „Mér hefur
Skófatnaður
Og
Sokkar
Nýtízku vörur.
STEFÁN GUNNARBSDN
Skóverzlun.
Austurstræti 12,
Reykjavík. Sími 3351.
I
'*t\m
Framkvæmum:
Bílaviðgerðir,
Bílasmurningu,
Bílasprautun.
Seljum:
Bílavarahluti,
Bílaolíur,
Loftþrýstiáhöld
o. fl.