Samtíðin - 01.06.1950, Qupperneq 29

Samtíðin - 01.06.1950, Qupperneq 29
SAMTÍÐIN 25 verið borgað fyrir að tala hérna. Þið hafið borgað fyrir að hlusta á mig. En nú er ég orðinn svo staðuppgef- inn að hlusta á þessa löngu inn- gangsræðu, að ég ti’eysti mér alls ekki til að fai'a að þruma yfir ykkur. Og auk þess er ég alveg sannfærður um, að þið hafið enga heilsu til að fai’a að hlusta á lengra rnálæði i kvöld. Við skulurn því láta þetta vera nóg að sinni. Guðs friði.“ gÁL-GRENJANDI vondur faðir kom að dóttur sinni, þar sem hún var að kyssa hei’mann. Faðirinn: „Þér þai’na, mannf jandi, ætlið þér að bera það á borð fyrir mig, að þér hafið ekki verið að kyssa hana dóttur mína, þegar ég horfði á það með mínum eigin augum?“ Hermaðurinn: „Hún dóttir yðar var bara að senda honum syni yðar, sem er í Ameríku, koss með mér, því ég er að fara í frí vestui', og ég gat ómögulega hugsað til þess, að di’engui'inn fengi ekki þennan koss.“ þESSI SAGA gerðist um þær mund- ir, er kvenfólk tók að ganga í buxum. Maður nokkur er á gangi á fiskreit og sér þar ungan mann með hrokkið hár og vindling í munninum. Hann víkur sér að náunga einum, sem er Hefi ávallt fjölbreytt úrval af alls konar tækifærisgjöfum. GOTTSVEINN ODDSSON úrsmiður. Laugavegi 10, Reykjavík. RIJÐIJGLER Höfum rúðugler af öllum þykktum og gerðum. Ennfremur Apeylat cy AÍípal cfler Verzl. BRYNJA Sími 4160 — 4128. JMt t Jjálpótœ&Lóh úólnu: Hátíðasamkvæmi Dansleikir Leiksýningar Fundahöld Hljómleikar Kvikmyndasýningar ♦ ♦ Sígild hljómlist í síðdegiskaffinu. ♦ ♦ Mælið ykkur mót í Jjá Ijó tœ&Lóhúóinu

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.