Samtíðin - 01.06.1950, Page 30

Samtíðin - 01.06.1950, Page 30
26 SAMTÍÐIN þarna, og segir: „Ekki er nú gott að sjá, hvort þetta er karl eða kona.“ „0, þetta er kvenmaður og meira að segja dóttir mín.“ „Æ, góði maður, fyrirgefið þér. Mér liefði ekki dottið í hug að vera svona berorður, ef ég hefði haft hug- mynd um, að þér væruð faðir stúlk- unnar.“ „Ég er ekki faðir hennar, heldur móðir hennar.“ pABBI, þýðir tvíkvæni, að maður eigi einni konu of margt?“ „Það þarf ekki að vera, væni minn. Maður getur vel átt einni konu of margt, þó ekki sé um neitt tvíkvæni að ræða.“ pYRIR NOKKRUM árum var verið að æfa leikrit í einu af meiri hátt- ar leikhúsum í Stokkhólmi. Leik- stjóranum fannst einn af aðalleik- endunum, sem fór með eldheitt ástar- hlutverk, helzt til daufur. Á einni af síðustu æfingunum kallaði hann til leikarans: „Góði N. N., meiri eld, meiri eld!“ Leikarinn lét sér fátt um finnast, enda var hann kunnur að því að hafa allar ráðleggingar leikstjóra sinna að litlu eða engu. Skömmu síðar æpti leikstjórinn á ný: „N. N. eld, eld!“ Leikarinn leit kuldalega til leik- stjórans og sá, að hann var með Leitið upplýsinga um rátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. ASalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavik. Sími 3569. Pósthólf 1018. JJrúloju.narlirLncjar 8odl úna^ur JJœbijœrlic^jajir í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu um allt land. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50A. Sími 3769. Fyrst og síðast (líilyanuzUm (Jl jatlmsooai &Co. LAUDAVEG 2DB

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.