Samtíðin - 01.06.1950, Page 32

Samtíðin - 01.06.1950, Page 32
28 SAMTÍÐIN fhjjar AœftAkar bœkur BONNIERS forlag í Svíþjóð hefur sent „Samtíðinni“ þessar bækur: Sveriges ekonomiska historia frán Gustav Vasa eftir Eli F. Heckscher. Af þessu mikla vísindariti,hagsögu Svíþjóðar frá 1520 til vorra daga, er fyrsti hluti (I, 1—2) áður kominn. Hann náði yfir tímabilið 1520—1720. Þessi hluti, tvö geysistór bindi (II, 1—2) nær fram til 1815, og svo er til ætlazt, að siðasti liluti verks- ins nái fram til vorra daga. Er ekki að orðlengja, að hér er um að ræða grundvallarrit ekki einvörðungu á sínu sviði, heldur og að þvi er tekur til almennfar sögu sænsku þjóðar- innar. Heimildaskráin veitir nokkra hugmynd um, hve mikið rannsólcnar- starf liggur að baki þessa ritverks. Höfundi hefur tekizt að hlása lifi í hið mikla efni, sem Jiann hefur dreg- ið saman, og bók hans er læsileg. -— 894 + 46 bls., auk taflna, verð ób. s. kr. 95.00, ib. 118.00. Tala battre eftir Gundel Rende. Höfundur þessarar kennslubókar í mælskufræði hefur numið þá grein við Karisas-háskóla í Bandaríkjunum, en vestan liaf's er fólki allt frá barns- aldri kennt að halda ræður og flytja erindi í skólum. Finnur höf. sárt til þess, hve langt Svíar og aðrar Evrópuþjóðir standa að baki Banda- ríkjamönnum að þessu leyti. Ræðu- menn geta lært sitthvað af þessari bók, sem fræðir bæði um það, hvernig eigi að safna efni í erindi og semja þau, en leggur þó megin- áherzlu á að kenna fólki að flytja þau, — 185 bls., verð ób. s. kr. 4.50. VIÐ HÖFUM : Málverk Isl. togara- Vatnslitamyndir og skipamyndir Skopteikningar Dýramyndir Raderingar Blómamyndir Margs konar Helgimyndir eftirprentanir og auk þess af málverkum margs konar Landslagsmyndir gjafavörur RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Landsins stærsta og fjölbreyttasta mynda-, málverka- og ramma- verzlun. H.f. Pípuverk- smiðjan Símar: 2551 og 2751. Reykjavík. FRAMLEIÐIR: Alls konar £teihJ teiipwúctut

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.