Fréttablaðið - 23.12.2009, Blaðsíða 44
23. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR40
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Sérstakt jólahrafnaþing
í umsjón Ingva Hrafns.
21.00 Ertu í mat? Skyggnst bak við tjöld-
in hjá íslenska kokkalandsliðinu, fyrsti þáttur
um íslensku matreiðslumeistarana.
21.30 Ertu í mat? Skyggnst bak við tjöld-
in hjá íslenska kokkalandsliðinu, annar þátt-
ur um íslensku matreiðslumeistarana.
16.10 Leiðarljós
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 Einu sinni var... - Maðurinn
(13:26) (e)
17.35 Disneystundin Stjáni, Sígildar
teiknimyndir og Nýi skólinn keisarans.
18.30 Jóladagatalið - Klængur snið-
ugi (e)
18.40 Jóladagatalið - Klængur sniðugi
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.40 Martröð fyrir jólin (The
Nightmare Before Christmas) Bandarísk fjöl-
skyldumynd frá 1993 byggð á sögu eftir
Tim Burton.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Jól á Hótel Riviera (Christmas at
the Riviera) Bresk sjónvarpsmynd frá 2007.
Aðstoðarhótelstjóra á hóteli við sjávarsíðuna
er falið að sjá um reksturinn yfir jólahátíð-
ina og það gengur á ýmsu hjá honum. Að-
alhlutverk: Alexander Armstrong, Darren
Boyd, Anna Chancellor, Warren Clark, Pam
Ferris og Peter Vaughan. (e)
23.55 Rennihurðin (Sliding Doors) Bresk
gamanmynd frá 1998. Ung kona er rekin úr
vinnunni og þegar hún er á heimleið á sér
stað atvik sem veldur því að þaðan í frá lifir
hún tvenns konar lífi. Aðalhlutverk: Gwyneth
Paltrow og John Hannah.
01.30 Kastljós (e)
02.30 Dagskrárlok
06.30 A View to a Kill
08.40 10 Things I Hate About You
10.15 Unaccompanied Minors
12.00 Trapped in Paradise
14.00 10 Things I Hate About You
16.00 Unaccompanied Minors
18.00 Trapped in Paradise
20.00 A View to a Kill
22.10 Mystery Men Gamanmynd um
hóp lánlítilla ofurhetja.
00.10 Fool‘s Gold
02.00 Rush Hour 3
04.00 Mystery Men
06.00 The Living Daylights
17.20 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti
í heimi.
17.50 Le Mans - Mónakó Bein útsend-
ing frá leik í franska boltanum.
19.40 Lemgo - Flensburg Bein útsend-
ing frá leik í þýska handboltanum.
21.10 UFC Unleashed Sýnt frá Ultimate
Fighter - Season 1 en þangað voru mættir
margir af bestu bardagamönnum heims.
21.55 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Hold ´Em.
22.40 Le Mans - Mónakó Útsending frá
leik í Franska boltanum.
00.20 Lemgo - Flensburg Útsending frá
leik í þýska handboltanum.
16.20 Aston Villa - Stoke Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.00 West Ham - Chelsea Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.40 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
20.35 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
21.05 Portsmouth - Liverpool Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.45 Arsenal - Hull Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.10 Top Design (2:10) (e)
17.00 Innlit/ Útlit (9:10) (e)
17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá-
bærar sögur og gefur góð ráð.
18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu
Morgunblaðsins.
18.30 Yes Dear (15:15) Bandarísk
gamansería um grallaraspóana Greg og
Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og
Christine. (e)
19.00 America’s Funniest Home Vid-
eos (18:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
19.30 Fréttir (e)
19.45 King of Queens (24:25) Banda-
rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug
og Carrie. (e)
20.10 Everybody Hates Chris (22:22)
Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn
Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum
sínum.
20.35 Serving Sara Joe Tyler er snilling-
ur í að hafa uppi á fólki og færa því stefnur
en þegar hann færir Söru Moore skilnaðar-
pappíra freistar hún hans með tilboði sem
hann getur ekki hafnað. Aðalhlutverk: Matt-
hew Perry og Liz Hurley í aðalhlutverkum.
22.10 The Whole Ten Yards (e)
23.50 CSI. Miami (9:25) (e)
00.40 Law & Order: Special Victims
Unit (15:19) (e)
01.30 She Drives Me Crazy (e)
03.00 King of Queens (24:25) (e)
03.25 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá-
eðla, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Auddi og Sveppi
10.55 You Are What You Eat (7:8)
11.45 Smallville (16:20)
12.35 Nágrannar
13.00 Aliens in America (18:18)
13.25 Supernanny (12:20)
14.10 Sisters (11:28)
15.00 ER (22:22)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ben 10, Nornafélagið og Dynk-
ur smáeðla.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (10:25) Bestu vinir allra
landsmanna eru nú komnir aftur í sjónvarp-
ið. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe,
Monicu og Chandler frá byrjun.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (9:22) Hómer,
Marge og Simpson-fjölskyldan er í jólastuði.
19.45 Two and a Half Men (11:24)
Fjórða sería af þessum bráðskemmtilegum
þáttum um bræðurna Charlie og Alan.
20.10 Jamie Cooks Christmas Sér-
stakur jólaþáttur með Jamie Oliver þar sem
hann kennir okkur að gera sem mest úr há-
tíðarmatnum með því að breyta afgöngum í
dýrðlega og gómsæta nýja rétti.
21.00 Little Britain Christmas Special
Stöð 2 sýnir í fyrsta skipti tvo óborganlega
jólaþætti með gríntvíeykinu í Little Britain.
21.30 Little Britain Christmas Special
22.05 Þorláksmessutónleikar Bubba
2009
23.40 Home for the Holidays
01.20 The Mentalist (4:22)
02.05 Something New
03.40 ER (22:22)
04.25 Sjáðu
04.55 Little Britain Christmas Special
05.25 Fréttir og Ísland í dag
Ég hrökk við: það var lágstemmt viðtal við Ögmund
Jónasson og úr honum var allt loft enda engir eftir til
að hampa honum nema Hannes Hólmsteinn og Björn
Bjarnason og hann var eins og hundur af sundi dreg-
inn eftir þær sleikjur, nema heyri ég hann segir ekki:
„…íslensk þjóð …“ Nú, hugsaði ég – hann líka.
Umfjöllun um þjóðina var lengi á þann veg í
hátíðarræðum að ráðamenn og almúgi töluðu um
íslensku þjóðina – með greini. Svo kom Kári Stefáns-
son til landsins, illa skaddaður á máli og hreim eftir
langa samveru með Ameríkönum á sjúkrahúsum
og háskólum, og allt í einu var hann farinn að segja
látlítið „íslensk þjóð ... hitt og þetta, ekkert má
skaða íslenska þjóð“. Og af því hann er bæði hár,
plássfrekur og áhrifamikill tóku menn ávarpið upp
greinislaust í tíma og ótíma: í viðræðum um fjármál
þjóðarinnar allan þennan mánuð var nokkuð ljóst að
stjórnarandstaðan var illa haldin af þessari mál-
venju Kára, Illugi Gunnarsson er slæmt keis.
Þessi ósiður er vitaskuld kominn úr ensku þar
sem greini er skeytt framan við nafnorðið
og bögubósarnir sem vilja taka þjóðina sér
í munn uppá enskan sið gera það sama
hér, ætli forsetinn sé ekki næstur í þessari
ósvinnu. Erum við ekki íslenska þjóðin,
það er engin önnur þjóð íslensk? Til
samræmis ætti þá að tala um danska
þjóð, enska þjóð, bandaríska þjóð. En
svona kárínur má vinna á málvitund
og beitingu með smekkleysi í töluðu
máli. Eins gott að það heyrist
minna í Ögmundi þessi dægrin
– hann getur máski æft sig um
jólin: íslenska þjóðin.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON HEFUR ÁHYGGJUR
Af þjóðinni og ávarpi til hennar
> Elizabeth Hurley
„Fátt fer jafnmikið í taug-
arnar á mér og langvar-
andi leti. Leti í smá-
skömmtum getur verið
himneskt en langvarandi
verður hún andstyggileg.“
Hurley fer með hlutverk í
kvikmyndinni Serving Sara
sem SkjárEinn sýnir í kvöld
kl. 20.35.
20.10 Jamie Cooks Christmas
STÖÐ 2
20.10 Everybody Hates Chris
SKJÁREINN
20.40 Martröð fyrir jólin
SJÓNVARPIÐ
22.00 Chuck STÖÐ 2 EXTRA
22.10 Mystery Men STÖÐ 2 BÍÓ
▼