Samtíðin - 01.03.1957, Page 11

Samtíðin - 01.03.1957, Page 11
SAMTlÐIN 7 4. dagur Hádegisverður: RúgbrauÖssneiS með reyktri síld, rúgbrauðssneið með hreðku og hveitibrauðssneið með osti. — Miðdegisverður: Tvö bajarabjúgu, þrjár kartöflur, hálfur „grape“-á- vöxtur sykurlaus. 5. dagur Hádegisverður: Rúgbrauðssneið með smjöri, linsoðið egg, rúgbrauðs- sneið með tómat, hveitibrauðssneið með osti. — Miðdegisverður: Sax- bauti (hakkað buff), þrjgr kartöflur, grænmetissalat. 200 g af vínberjum. 6. dagur Hádegisverður: Rúgbrauðssneið með lifrarkæfu, rúgbrauðssneið með gúrlcu, bveitibrauðssneið með osti. — Miðdegisverður: Soðinn skarkoli, þrjár kartöflur, appelsína. 7. dagur Hádegisverður: Rúgbrauðssneið með þorskhrognum, rúgbrauðssneið með tómat, hveitibrauðssneið með osti. — Miðdegisverður: Seljurótar- bauti (selíeribuff), þrjár kartöflur, grænmetissalat og ein pera. Megrunarvikan mun bera árangur þegar í stað; vigtin segir til um það. Ef þið lialdið þetta mataræði eina viku í mánuði, munuð þið grennast smám saman og temja matarlystina þannig, að henni lærist að krefjast minna af ykkur, án þess að beilsa Húsgagnasmíðastofan Laugaveg 34B selur ávallt góð og ódýr húsgögn. Tekur einnig gömul húsgögn til viðgerðar. — Fljót og góð afgreiðsla. Sími 81461. ykkar og skap bíði við það nokkurt tjón. Þetta megrunarfæði er, eins og áður er sagt, miðað við aðra staðhætti en hér, en mér virðist, að auðvelt sé að hagnýta sér það hér á landi með smá- ræðis breytingum, einkum að því er snertir ávextina. Það er alveg vanda- laust að hnika því þannig til, að góð- ur árangur náist Þá vil ég ráðleggja lieilhveitibrauð i stað franskbrauðs, Nýjasta hárgreiðslutízkan l'rá París. Húfugerð. Herraverzlun. P. EYFKLII Ingólfsstræti 2, Reykjavík Sími 5098.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.