Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 8
4 SAMTÍÐlN gera viðhlítandi ráðstafanir: vinna markvisst að því að kynna land okkar út á við jafnframt því, sem séð er um, að unnt sé að taka sóma- samlega móti því fólki, sem hingað vill koma. Aðrar þjóðir, t. d. Grikkir, eru nú að hefjast 'handa í þessum efnum og spara til þess hvorki mannafla né fé. Land þeirra er þó miklu kunn- ara meðal ferðafólks en ísland. En ef við ís- lendingar berum gæfu til að hagnýta okkur þessa ónotuðu atvinnugrein, munum við á kom- andi árum hafa stórfelldan hagnað af ferða- mönnum. Mun hann, ásamt þeim tekjulindum, sem fyrir eru, nægja til þess að bæta efnahag þjóðarinnar og tryggja henni traustan, fjárhags- legan grundvöll. Svefnpróf Heilbrigður maður sefur samtals 15 ár fra 25 ára aldri fram til sjötugs. Þú getur til ga111' ans tekið eftirfarandi próf til að ganga úr skugS3 um, hve mikið þú veizt um svefninn. Spurning' unum á að svara með JÁ eða NEI. Gefðu þ®r 1 stig fyrir hvert rétt svar. 7 stig eru særuile° einkunn, 10 stig mjög góð, 11 stig ágæt, og hva® þú færð meira, má það teljast frábær einkunn- Þá byrjum við: E I ZTU 1. Hver skrifaði ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar í 6 bindum? 2. Hvað orðatiltækið: „Það rignir í mold- irnar“ merkir? 3. Hve margir km2 vestur-þýzka lýð- veldið er? 4. Hvar í veröldinni yfirstjórn póstmál- anna hefur aðsetur sitt? 5. Iivaða verzlunarborg á norðurströnd Afríku (í Túnis) Rómverjar jöfnuðu við jörðu árið 146 f. Krb.? Svörin eru á bls. 32. Vá /dí um ★ öllum áskrifendum SAMTÍÐARINNAR, sem greitt hafa árgjaldið 1960. Nokkrir hafa enn ekki greitt póstkröfu árgjaldsins, sem send var 1. apríl (kr, 69.50). Vinsam- legast greiðið hana nú þegar og aukið ekki póstkostnað frekar en orðið er. 1. Er þreytandi fyrir hjartað, ef meO° sofa á vinstri hliðinni? 2. Er kvenflók fótkaldara en karlmem1 í rúminu? . • 3. Er hollt að fá sér blund eftir mi®' degisverð ? 4. Er erfiðara að sofna, þegar menn ei'O þreyttir eftir líkamlegt erfiði? 5. Sofna menn síður eftir að hafa drukkið kaffi? 6. Er auðveldara að vekja konur eJl karla? 7. Þurfa allir 7—8 stunda svefn á sól' arhring ? 8. Er óhollt fvrir taugakerfið að sofa í tunglsljósi? 9. Sofa konur meira en karlar? 10. Sefur maður eins vært, ef hann hreyf ir sig oft í rúminu á nóttunni? 11. Sefur maður betur einn en hjá oði' um? 12. Hressir upphaf nætursvefnsins mesf' 13. Eru svefnléttustu mennirnir ötul astir? Þegar þú hefur svarað þessum spurO ingum, geturðu fundið rétt svör á bls. 32- Gullsmiðir Steinbór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata. Steinhringar. Gullnien. önnumst allar m yndatökuf bæði á stofu og í heimahúsiO1'- S T U D I 0 Laugavegi 30. Sími 19-8-49.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.