Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 t'íóðskáld ársins ÍSLENZK KVÆÐAGERÐ er í deiglu, °§ er ekki gjörla vitað, í hvern farveg ^ún muni leggjast. Ungt fólk hér á landi laetur sig kveðskap litlu skipta, gott ef lJað skynjar hrynjandi bundins máls. Það leggur eyrun við dyn tæknialdarinnar. ai'aði, vélagnýr og jazz eru æskunni iiug- leiknir, en kvæði vekja henni geispa eða aieðaumkunarbros, a. m. k. axlaypptingu. ^anila fólkið heldur liins vegar dauða- 'aldi i aldagamla liefð stuðlasetningar, llm» og hrynjandi og álítur frjálsa hrynj- andi óstuðlaðra og tíðum rímlítilla ijóða ekki einungis móðgandi, heldur heinlínis Pjóðhættulega. Milli þessara andstæðu '^ðhorfa: tómlætis og fyrirlitningar, sianda fulltrúar formbyltingarinnar í ísl. ^úlíðarkveðskap í dag. Hlutskipti þeirra 'n'ðist ekki ýkja eftirsóknarvert. Samt ei11 þeir mennirnir, sem koma skyldu. Hannes Pétursson er einn liinna ungu jóðskálda. Kvæðabók hans frá 1955 'akti almenna hrifningu. Söguskynjun ®lls þótti geðþekk, skarpleg og jafnvel ^stárleg. Gamla fólkið þakkaði Guði fyr- nyjan spámann, sem svikist ekki frá Sjuðlum og höfuðstöfum. Menn þóttust ^nja nýjan tón, en af har liöndugleg 1Ueðferð á vrkisefnum af svo ungum lnanni. kyrir kvæðahók sina 1 sumardölum !elgafell og Almenna bókafélagið) hef- Hannes verið gerður að e. k. lárviðar- S úldi ársins 1959 með 50 þús. kr. bók- jUenntaverðlauiium A. B., er hann þá úr eudi sjálfs háskólarektors með ærinni ^1 höfn. Síðan hafa ritdómarar blað- anna sungið skáldinu einróma lof og "0l’ki fundið honum til foráttu árás hans á Kreml né guðsafneitun, sem raun- ar er nú brosleg af manni, er sýnir trú sina jafn greinilega i verkunum. / sumardölum er góð hók, enda þótt hún veki hvergi nærri jafnsterkan óm í sálinni og Kvæðabók gerði. Horfin eru hér hin geðþekku, sögulegu yrkisefni, ein meginstoð skáldsins í Kvæðabók. Komin eru ástakvæði, þar sem meira kveður að líkingum en bruna. En seinasti kafli hók- arinnar, Söngvar til jarðarinnar, eru þungamiðja hennar, mjög ferskur skáld- skapur, til orðinn af válegum ugg við kjarnorkuvígbúnaðinn. Hvort er skáldið í þessum kvæðaflokki að leggja drjúgan skerf til formsköpunar framtíðarinnar, með geðþekkri tilslökun á langri, staðn- aðri kveðskaparliefð? Er Hannes hér ekki að varða veg æskilegrar þrúunar, án þess að til gerhyltingar þurfi að koma, sam- kvæmt erlendum forskriftum? Það er vel, að A. B. skuli af ærnum stórhug hafa gert Hannesi Péturssyni fært að hleypa heimdraganum á ný, eins og liann gerði, áður en Kvæðabók hans kom út 1955. Hann er bókmenntafróður mað- ur og á mikið erindi á fund stærri þjóða, þar sem kvæðagerð nýtur í dag meiri hylli en á íslandi. LÁRÉTT ntf LÓÐRÉTT 1 2 3 4 5 6 □ R * A L □ R 2 s A A Ð A F Setjið stafi í reitina, þannig að út komi: Lárétt: 1 Hross, 2 á skipi. Lóðrétt: 1 Vatnsfall, 2 afl, 3 kvenmannsnafn, 4 samvizkusemi, 5 leyfa, C óskýrt tal. Ráðningin er á bls. 32.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.