Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 13

Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN 9 Alvarleg gamansaga frá Bláströnd Frakklands ÞEGAR UPPGJAFA-BÚFAR e.gast VIÐ BILL DAVIS gekk fram á svalirnar á skrauthýsinu sinu, teygði úr sér og lenndi áugunum yfir fagurhlátl Miðjarð- at'hafið. Loksins liafði liinn langþráði (h-auinur lians rætzt eftir sextán ára hvíldarlausan flæking um álfuna, vina- Jaus> heimilislaus með eilífan ugg í rjósti. Nú liafði hann loks eignazt heim- jjh lagran garð, vingjarnlega nágranna. Bir langa skuggatilveru vafði sólskinið lann örnnnn. Hann var allt að þvi alsæll. Auk þess hafði hann von um gott kvon- an8> og í trausti þess hafði hann keypt ahegan demantshring i Nice á dögun- um. Barna var einhver að koma. Ef til vill 'ar það Betty. Nei, þvi miður. Þetta var auðkýfingurinn, sem bjó í næsta húsi, orritt, krypplingurinn með apaandlit- ’ °g teymdi með sér hundinn sinn, ægi- egan, þýzkan lögregluhund. Bill fann á fei* a® nú lægi eitthvað illt í loftinu Hann atði ekki verið glæpamaður í sextán ár 'llr ekki neitt. Hann gekk til móts við Porritt. Mikið juátti vera, ef ekki byggi eitthvað ljótt við þetta apasmetti. „Góðan dag, 0111 It. Gerið svo vel og ganga í bæinn, °^.llu lika, Plútó,“ sagði hann og klapp- a 1 hundinum. »Góðan dag. Svo þér vitið þá líka, hvað utó minn heitir,“ sagði krypplingurinn gtaðai-i í bragSi Q ”^er þekkja allir Plútó,“ sagði Davis ugsaði um leið, að það væri nú meira Sagt yrði um eiganda lians. Porritt hafði átt þarna lieima tíu ár, að vísu ver- ið eins og fló á skinni, en heldur ekki eignazt einn kunningja i öllu þorpinu, hvað þá meira. Sá var munurinn á þeim, að þessar sex vikur, sem liðnar voru, síð- an Davis kom þarna, hafði hann eignazt fjölda vina, sem voru boðnir og búnir til að gera allt fyrir hann. „Hér er allt komið i lag,“ sagði Porritt, þegar þeir voru setztir inni í stofu, „enda hafið þér nú liaft yndislega meðhjálp, Davis, ekki satt?“ Davis vissi, að hánn átti við konuefni hans, og honum líkaði ekki tónninn í orð- unum. „Langar yður til að líta á íbúð- ina?“ sagði liann „Nei, þakk’ vður fvrir, en það var ann- að, sem ég ætlaði að tala um við yður. Ætli það sé ekki bezt að komast strax að efninu?“ Davis fann óþefinn af orðunum. „Þér eruð þó ekki komihn til að selja mér eitt- hvað, Porritt?“ Krypplingurinn gældi við hausinn á hundinum sínum, skáskaut siðan aug- unum upp á húsbóndann og svaraði með lymskulegu glotti: „Þér eigið kollgátuna, herra Davis.“ „Og hvað viljið þér selja mér?“ „Þagnarheit niitt. Þér myrtuð belgiska blaðamanninn, Max Bernard, fju’ir tveim árum. Þetta hef ég nú skrifað örstutta skýrslu um ásamt lýsingu á yður og upp- lýsingar um hið nýja heimilisfang yðar og sent hana í innsigluðu umslagi til lög- fræðings míns í Bruxelles. Bréfið á hann

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.