Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 uPp í Evrópu á miðöldum, tekur tann- ^Urstann (frá 18. aldar Evrópu), notar SaPu, uppfundna í hinni fornu Gallíu, fer á „rómverskt“ vatnssalernið, drekk- Ur kaffi (allt frá Eþíópíu) með sykri, sem Indverjar gerðu fyrstir. Borgarinn smyr Uorræna snúða, en smjör var upphaflega uusturlenzkt fegurðarlyf, kveikir sér í Vlndli, sem er mexíkönsk uppfinning, og •itur i blaðið sitt. Bókstafirnir eru upp- runnir frá Semítum, prentlistin þýzk, en Puppírinn kínversk uppgötvun. Saga Sllnans, liílsins, utvarpsins o. s. frv. er styttri og alkunnari. Hvíti maðurinn hefur verið drottnari Slðustu aldirnar, og enn er veldi lians Ulikið En ef til vill eru nú í aðsigi gulu °§ svörtu menningarskeiðin. Tveir Frakkar ákváðu að heyja ein- Vlgi- Þá sagði annar þeirra: •>Ef ég skyldi koma örlítið of seint á hólminn í fyrramálið, þá hlessaðir verið Þér ekki að híða neitt eftir mér. Skjótið t>ér bara!“ ••Er þetta drengur eða stútka?“ ••Stúlka! — það er dóttir mín!“ -Ekki vissi ég, að þér væruð faðir hennar.'1 -Eg er það heldur ekki, — ég er móð- lr hennar!" SAMTÍÐIN vill verða við beiðni lesenda Slnna og birta gegn 10 kr. gjaldi óskir þeirra Um bréfaskipti. j Hrafnhildur Jónsdóttir, Stóru-Ávík, Árnes- r°Ppi, Strandasýslu og Fríða Guðmundsdóttir, , -Vl'neshreppi, Strandasýslu óska eftir bréfa- . ^Ptuni við pilt eða stúlku á aldrinum 14—17 ara. . , eir» sem ekki hafa sent okkur gjaldið fyrir Um bréfaskiptin, eru vinsamlega beðnir að era það nú þegar. Gjaldið á að fylgja beiðninni. Nútíminn krefur SVARIÐ ER AUKIN VÉLMENNT í nokkur ár hafa allar vélar, sem endur- byggðar voru á verkstœði okkar, verið sett- ar saman í áföngum, þannig að hver starfs- maður vinnur ákveðið verk við samsetn- ingu vélanna. Ávinningurinn er: Betri og ódýrari þjónusta. Endurbygging vélarinnar kostar aðeins brot af verði nýrrar vélar. f». JÓJVSSOJV & co. Brautarholti1 6. Símar 19215 — 15362.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.