Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 10
6
SAMTÍÐIN
KVENNAÞÆTTIR
it Sumaitízkan 1960
SUMARTÍZKAN í ár leggur, eins og að
undanförnu, áherzlu á einfaldleika, en
jafnframt á nauðsyn þess, að fötin séu
sem bezt sniðin. Svo virðist, sem hinar
einföldu og íburðarlausu dragtir frá
Chanel í París muni verða mjög vinsæl-
ar. Þær eru með frakka, sem fellur laust
niður á mjaðmir yfir stutt og fremur
þröngt pils. .Takkinn og pilsið er livort
tveggja bryddað með eilitið dekþri bönd-
um. Eina af þessum drögtum bef ég séð,
og var liún ljósgrá, brydduð með bönd-
um í dekkri lit. Jaklcinn var kragalaus,
með % ermalengd. Þetta er einhver fall-
egasta og þægilegasta flík, sem ég hef
lengi séð.
Kjólar eru úr íéttum, rósóttum, rönd-
óttum og doppóttum efnum. Margfaldar
perlufestar eru nú mjög í tízku, helzt í
sama lit og kjólarnir eða dragtirnar. Er
það mjög smekklegt.
Mjög langt er síðan kjólar og dragtir
hafa verið jafnstuttar og nú, enda ná þær
varla niður á hné. Tunnulag er mikið not-
að á kjólum og frökkum.
^ 4 bendingar til eiginkvenna
1. Fáðu aldrei lánaða rakvél (rakhnif)
hjá manninum þínum.
2. Segðu iionum ekki, hvað appelsin-
urnar kosta, meðan hann er að borða þá
Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu
tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu.
KÁPAN H.F. LAUGAVEGI 35. — SÍMI 14278.
þriðju; lofaðu honum heldur að ljúka
lienni áður.
—18. Fallegir sumarkjólar úr léttum efnnn^
Litlu teikningarnar neðan við sýna, hvern1^
kjólarnir líta út að aftan. Sniðin fóst hjá Sí ’
Austurstræti og kaupfélögunum.