Samtíðin - 01.12.1960, Side 12

Samtíðin - 01.12.1960, Side 12
4 samtiðin V E I ZTU ? SAGT ER: að flestir menn hafi tvær ólíkar hliðar, þá, sem snýr að konum þeirra, og hina, sem þeir halda, að konur þeirra þekki ekki! ♦ að hezta ráðið til að fá sig til að afla meira fjár sé að eyða meira. ♦ að þegar við verðum gömul, höldum við, að við höfum sigrazt á göllum okkar, en þá hafi gallarnir bara gersigrað okkur sjálf. ♦ að i hamingjusömu hjónabandi kyssi eiginmaðurinn konuna sína, bæði þeg- ar hann fer á morgnana og þegar liann kemur á kvöldin. ♦ að höfuðmarkmið lífsbaráttunnar sé að eiga fyrir því, sem maður eyðir. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata. Steinhringar. Gullmen. rauma RÁÐNINGAR 1. Eftir hvern þjóðsöngurinn „Island ögrum skorið‘“, hæði texti og lag er? 2. Hver flaug fyrstur yfir Ermarsund og hvenær? 3. Hvar stærsta kirkjuorgel heimsins er? 4. Hvar Grímsvötn eru? 5. Hvaða ísl. verkfræðingur liefur unnið afbragðsstarf i sambandi við hrúar- gerðir yfir ýmsar stórár hér á landi? Svörin eru á bls. 32. • AUGNHÁR. Dreyrni þig, að þú veit- ir augnhárum eða augnhvörmum eiö' livers manns nána athygli, veit það oftast á ást ykkar á milli. Það er fyrir augn- sjúkdómi, ef þú þykist sjá einhvern án augnhára í draumi. • AÐ FLJÚGA. Það veit á heppni i áslum, ef þig dreymir, að þú sért nð fljúga, en fljúgir þú hátt, er það fy1'11’ því, að þú reynir að seilast lengra en að- stæður þínar leyfa. • DÓMARI. Það veit á gott að þykj' ast í draumi standa sekur frammi fyrU dómara. En ef þig dreymir, að dómai'1 sýkni þig, máttu búast við að verða fyrI1 vonbrigðum eða komast í lcröggur. • FINNA EITTHVAÐ.Það veit á gott, ef þig dreymir, að þú finnir eitthvað, nema ef þú þykist finna peninga; Þa® veit á vandræði. B E Z T óacpt 4 Traustir skulu hornsteinar hárra sala. — Jónas Hallgrímsson. + Daglegt líf þitt er trú þín og must- eri þitt. — Kahlil Gihran. + Ráðið er einfalt: Gerðu eins vel þú getur. Þá kann að vera, að einhverj" um líki verk þín. — Dorothy Bakei’. ^ Vinur er sá, sem liefur óbeit á sama fólki og þú. — X. + I þessum heimi er alltaf hætta a ferðum, ef fólk er hrætt. — Bernard Sha" • önnumst allar myndatökur bæði á stofu og í heirnahúsum- STUDIO Laugavegi 30. Sími 19-8-49.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.