Samtíðin - 01.12.1960, Qupperneq 40
32
SAMTÍÐI^
við Veiztu á bls. 4.
1. Textinn er eftir Eggert Ólafsson og
lagið eftir Sigvalda Kaldalóns.
2. Franski flugmaðurinn Louis Bleriot
árið 1909.
3. í dómkirkjunni í Passau i Þýzkalandi.
4. Á Vatnajökli.
5. Árni Pálsson.
RÁBNING
á 200. krossgátu á bls. 9.
Lárétt: 1 Tefja, 6 fló, 7 fá, 9 andar, 11 tók, 13
ýsa, 14 orkar, 16 ló, 17 sig, 19 bingó.
Lóðrétt: 2 Ef, 3 flakk, 4 Jón, 5 báran, 7 fas,
8 stolt, 10 dýrin, 12 óró, 15 asi, 18 gg.
RÁÐNING á Lárétt og lóðrétt bls. 9.
Lárétt: 1 Börkur, 2 lungað.
Lóðrótt: 1 Bóla, 2 öfug, 3 ræna, 4 kúga, 5
utar, 6 raða.
SAKADÓMARI spurði vitni, bráðfall-
ega, ljóshærða blómarós:
„Hvar voruð þér í fyrrakvöld?“
„I bíltúr.“
„Og i gærkvöldi?“
„Líka í bíltúr.“
„Og livar ætlið þér að verða í kvöld?“
hvíslaði sakadómarinn.
Þá spratt á fætur verjandi málsins og
sagði:
„Ég mótmæli þessari spurningu, þvi
ég var búinn að spyrja vitnið að þessu
áður.“
VERZLUNARSPARISJÓÐURINN
tekur á móti innlánsfé í sparisjóðs- og
hlaupareikning og greiðir af því
hæstu vexti, eins og þeir eru almennt
á hverjum tíma.
★
Sparisjóðurinn er opinn alla virka
daga kl. 10—12,30, og 14—16 og
18—19, nema laugardaga
kl. 10—12,30.
VERZLUNARSPARISJÓÐURINN
Hafnarstræti 1. Sími 2-21-90.
Iiuibiis-
trjggingar
BRUNABÖTAFÉLAG ÍSLANDS
LAUGAVEGI 1°5'
SÍMAR 14915, 16 OG l7.
Nafn .
Heimili
Undirritaður óskar að Serf®
áskrifandi að Samtíðinni frá si
ustu áramótum og sendir í +
hjálagða áskriftarpöntun _ásaff_
árgjaldinu fyrir 1960, kr. 65,00. — Þér fal
1 eldri árgang í kaupbæti.
Áritun: Samtíðin, Pósthólf 472, Reykjav'lk
Vinsaml. skrifið greinilega.