Samtíðin - 01.12.1960, Qupperneq 39
SAMTÍÐIN
31
ÞEIR,VITRU
óocýou: --
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON: „En eng-
ar i'áðstafanir eru einhlítar til verndar
hattúruminjum, nema til komi skilningur
Almennings á bví, að með skemmdum á
slíkum minjum er verið að vinna níðings-
verk gegn landi okkar og gegn þeim, seni
bað eiga að erfa.‘*
BERTRAND RUSSELL: „Náttúrufræði
er það, sem menn vita, heimspeki það, sem
^eir vita ekki.“
WILLY-AUGUST LINNEMANN: —
’^faumur og takmark sérhvers skálds er
tendra ljós.“
EDWIN MARKHAM: „Æðsta markmið
íífsins er fullkomið bróðurþel mannanna
hvers til annars.“
ERANCIS J. SPELLMAN: „Bið þú, eins
°g allt sé undir Guði komið og starfa, eins
°& allt sé undir sjálfum þér komið.“
HORNE: „Bænin er rödd trúarinnar.“
THOMAS A. EDISON: „Það skal aldrei
Ver8a, að ég guggni eða missi kjarkinn.
essi eru þrjú skilyrði þess, að manni
Vegni vei; mikil vinna, þrautseigja og
heilbrigð dómgreind.“
HERNARD SHAW: „Þegar maður hef-
ar öðlazt frábæra leikni í einhverju, ætti
clnn að leggja stund á annað, sem hann
ei byrjandi í, því að þá kemst hann niður
a iörðina.“
L. GOODHART: „Það er ekki alltaf
VHurlegt að ímynda sér, að aðrir hafi eins
^aman af bröndurum okkar og við sjálf-
A- H. HERBERT: „Næstum allir dauðir
^Hr, sem fundnir hafa verið upp á þess-
ai1 öld, orsaka meiri háreysti en áður
hekktist.“
Tlijjar bœkur ||
Erlingur Friðjónsson: Fyrir alilamót. Endur-
minningar. 194 bls., íb. kr. 165.00.
Kristján Eldjárn: Stakir steinar. Tólf minjaþætt-
ir. 198 bls., ib. kr. 165.00
Helgi Péturss: Ferðabók. Með myndum. Bókin
segir frá ferðum og rannsóknum á íslandi 1890,
Grænlandsför 1897 og för til Suðurlanda. 351
bls., íb. kr. 275.00.
Vilhelm Moberg: Vesturfararnir. Skáldsaga. Jón
Helgason þýddi. 498 bls., íb. kr. 220.00.
Bergsvcinn Skúlason: Breiðfirzkar sagnir. Sam-
tíningur. 204 bls., íb. kr. 120.00.
Guðmundur Árnason: Að safna frímerkjum. Leið-
beiningar um frímerkjasöfnun. Með myndum.
42 bls., ób. kr. 30.00.
Guðmundur M. Þorláksson: Jóiasögur. Með
myndum. 68 bls., ób. kr. 35.00.
Ritsafn Þingeyinga II. bindi. Lýsing Þingeyjar-
sýslu (Norður-Þingeyjarsýsla). 237 bls., ób.
kr. 170.00.
Skúli Helgason: Saga Kölviðarbóls. Saga staðar-
ins og gestgjafanna, sem þar bjuggu. Einnig
segir frá mörgum ferðalögum yfir liinn forna
fjallveg, Hellisbeiði. Með inyndum. 280 bls.,
íb. kr. 198.00.
Vilhjálmur frá Skáholti: Jarðnesk ljóð. Úrval
128 bls., íb. kr. 150.00.
Stefán Júlíusson: Sólarhringur. Skáldsaga. 174
bls., íb. kr. 110.00.
Rafn H. Sigmundsson: Atombomban springur.
Ljóð. 36 bls., ób. kr. 70.00.
Einar Bogason: Stafsetningarljóð. Með vandrit-
uðum 250 ypsilonsorðum i stafrófsröð, flest af
útlendum stofni. 8 bls., ób. kr. 12.00.
Ármann Snævarr: Lagaskrá. Skrá um lög, sem
sett bafa verið á tímabilinu 25. apríl 1954 til
ársloka 1959. 300 bls., ób. kr. 50.00.
Sigurður Nordal: Stephan G. Stephansson. Mað-
urinn og skáldið. 163 bls., íb. kr. 205.00.
Útvegum allar fáanlegar bœkur. Kaupið bœk-
urnar og ritföngin par, sem úrvalið er mest.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
BÓKAVERZLUN
ÍSAEOLDARPREIXITSMIÐJU H.F.
Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 1-45-27.