Fréttablaðið - 31.12.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
FIMMTUDAGUR
31. desember 2009 — 308. tölublað — 9. árgangur
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
ÁRAMÓTABRENNUR í Reykjavík verða ellefu þetta árið. Stærstu brennurnar verða við Ægisíðu, á Geirsnefi, í Gufunesi og Fylkisbrennan við Rauðavatn.
Kveikt verður í þeim klukkan hálf níu í kvöld.
„Ég fæ reglulegar fréttir af álfun-um og þeir gerðu sér dagamun um jólin en nú eru fardagar hjá þeim. Um áramótin flytjast margir álfar búferlum. Fæstir þeirra búa reynd-ar á höfuðborgarsvæðinu. Þeim líka ekki mannabyggðir, orkusvæðið þar er svo mettað orkubylgjum af ofnotkun raftækja eins og farsímatölva, sjónvarpa og fl i
hundruð Íslendinga og útlendinga sem hafa séð þá. Álfar eru góðar vættir og Íslendingar eru án efa sú þjóð í Evrópu sem ber hvað mesta virðingu fyrir þeim.Magnús er einnig stofnandi og forseti Músavinafélagsins. „Við erum nú 32 í félaginu en þgeta ð
húsi. Stundum, þegar komu send-ingar að utan, höfðu nokkrar mýs farið í ferðalagið með þeim og það var eins og menn yrðu trítilóðir þegar þær komu til Íslands, voru með skóflurnar á lofti og notuðflestar mö l
Álfarnir flytja áramótMagnús Skarphéðinsson er maður ekki einhamur og á sér mörg áhugamál. Auk sálarrannsókna er hann
í góðu sambandi við álfa og hlynnir að músum, enda stofnandi og forseti Músavinafélagsins.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
Magnús Skarphéðinsson segir álfana alltaf flytja burt úr þéttbýlinu rétt á undan mönnunum.
VEÐRIÐ Í DAG
MAGNÚS SKARPHÉÐINSSON
Segir að álfum finnist
skotgleðin úr hófi
• áramót
Í MIÐJU BLAÐSINS
Gleðilegt
nýtt ár
Gleðilegt ár!
Opið 10–13
Baldursnesi 6
Akureyri
Sími 414 1050
Smiðjuvegi 76
Kópavogi
Sími 414 1000
nýtt ár
Starfsfólk Tengis
óskar viðskiptavinum
sínum gleðilegs árs
og þakkar viðskiptin á
árinu sem er að líða
Gleðilegt
Gleðilegt ár!
- þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
Þín verslun Kassinn Þín verslun Kostur Þín verslun
Vesturbergi Ólafsvík Melabúðin Njarðvík Seljabraut
FJÖLNIR ÞORGEIRSSON
Ósáttur við Spurt
að leikslokum
Fékk afsökunarbeiðni frá spurningahöfundum
FÓLK 50
Löng helgi
fram undan
Lögreglan er búin
undir fyrir þriggja
daga áramóta-
veislu.
FÓLK 42
Góðir tímar
koma á ný
Hrönn Friðriksdóttir
spákona hefur ekki
áhyggjur af þjóðar-
sálinni á nýju ári.
TÍMAMÓT 28
FLOTT ÁRAMÓT Í dag verður
mjög hæg vestlæg eða breytileg
átt en stífari vindur SA-til í fyrstu.
Yfirleitt léttskýjað en skýjað með
köflum V-til í fyrstu og A-til fram
á nótt.
VEÐUR 4
-3
-4
-8
-6
-3
STJÓRNMÁL Alþingi samþykkti á
tólfta tímanum í gærkvöldi frum-
varp ríkisstjórnarinnar um
ríkisábyrgð vegna Icesave-samning-
anna. 33 þingmenn greiddu atkvæði
með málinu og 30 gegn því. „Þetta
eru landráð,“ var kallað af þingpöll-
um þegar niðurstaðan lá fyrir
Tveir þingmenn stjórnarflokk-
anna greiddu atkvæði gegn frum-
varpinu; Lilja Mósesdóttir og
Ögmundur Jónasson, þingmenn
Vinstri grænna. Þráinn Bertels-
son var eini stjórnarandstæðingur-
inn sem greiddi atkvæði með frum-
varpinu.
Áður hafði öllum breytingartil-
lögum stjórnarandstöðunnar verið
hafnað. Tæpast stóð tillaga Péturs
H. Blöndal um að skjóta skyldi mál-
inu til þjóðarinnar. Hún var felld
með 33 atkvæðum gegn 30.
Jó h a n n a S i g u r ð a r d ó t t i r
forsætisráðherra segist fegin. „Ég
fagna því að þetta erfiða mál sé loks
til lykta leitt á Alþingi. Þetta hefur
verið öllum erfitt en með lyktum
þess er stórum þröskuldi rutt úr
vegi,“ segir hún.
Illugi Gunnarsson, þingflokks-
formaður Sjálfstæðisflokksins, er
vonsvikinn. „Þessi niðurstaða er
mikil vonbrigði. Ríkisstjórninni mis-
tókst að gera samninga sem íslensk
þjóð getur búið við. Henni mistókst
að sameina þjóðina að baki sér í
baráttu við ósanngjarnar kröfur
erlendra ríkja,“ segir hann.
Ögmundur Jónasson var ekki
heldur ánægður. „Það blandast
engum hugur um að ég er ósáttur
með niðurstöðuna en nú er málið að
leggjast ekki í depurð og uppgjöf.
Ég er sannfærður um að landið mun
rísa,“ sagði hann.
Birkir Jón Jónsson segir niður-
stöðuna gríðarleg vonbrigði, „og
áfellisdómur yfir samráðsleysi og
vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar
sem ekki eru Alþingi sæmandi og
Íslendingum bjóðandi“.
Ríkisráðsfundur verður haldinn
að Bessastöðum klukkan tíu í dag
eins og jafnan á gamlársdag. Búast
má við að Ólafur Ragnar Grímsson,
forseti Íslands, fái þá lögin til stað-
festingar. - sh, kóp / sjá síðu 4
Ríkisábyrgð vegna
Icesave samþykkt
Alþingi samþykkti ríkisábyrgð á Icesave í gærkvöldi með 33 atkvæðum gegn 30.
Mest rædda mál þingsögunnar. Forsætisráðherra segist niðurstöðunni feginn.
Maður ársins
Pétur Jóhann Sigfússon er maður
ársins í skemmtanabransanum
samkvæmt kosningu Fréttablaðs-
ins.
FÓLK 50
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Öruggt hjá
United
Manchester United
vann Wigan í gær
og minnkaði forystu
Chelsea á toppnum.
ÍÞRÓTTIR 44
STJÓRNMÁL Sjálfstæðisflokkur
birtir ekki nöfn þeirra sem styrkt
hafa flokksskrifstofu hans gegnum
árin, um alls rúmar 328 milljón-
ir króna. Flokkurinn birtir heldur
ekki upplýsingar um heildarfram-
lög sín. Aðrir stórir flokkar birta
flest framlög. - kóþ / sjá síðu6
Fjárframlög til flokkanna:
Sjálfstæðismenn
birta ekki nöfn