Fréttablaðið - 31.12.2009, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 31.12.2009, Blaðsíða 6
6 31. desember 2009 FIMMTUDAGUR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: 5,3 milljónir. Eina framlagið yfir 500.000 krónum var frá Gunnari Steini Pálssyni, 833.010 krónur. Össur Skarphéðinsson: 1,3 milljónir. Ekkert framlag yfir 500.000 krónum. FORMENNSKUFRAMBOÐ S-LISTA 2005 2002: 25,5 milljónir 2003: 9,4 milljónir 2004: 4 milljónir 2005: 1,8 milljónir Hæsti einstaki styrkurinn er 1,3 milljónir árið 2002, frá Íslenska útvarpsfélaginu. REYKJAVÍKURLISTINN FRAMSÓKNARFLOKKUR: Óskar Bergsson 2,3 milljónir. Ein milljón kom frá Eykt hf. Forveri Óskars, Björn Ingi Hrafns- son, skilaði engum upplýsingum. SAMFYLKING: Dagur B. Eggertsson: 5,6 milljónir. Actavis Group hf: 500.000 Blikanes ehf: 500.000 Nýsir hf: 500.000 Landsbankinn hf: 500.000 Gauti B. Eggertsson: 500.000 Steinunn Valdís Óskarsdóttir: 8,1 milljón. Landsbanki Íslands: 1.500.000 Baugur: 1.000.000 FL Group: 1.000.000 Nýsir: 1.000.000 Hönnun: 500.000 Eykt: 650.000 SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR: Gísli Marteinn Baldursson: 10,3 milljónir. Allir sem styrktu Gísla óska nafnleyndar. Hanna Birna Kristjánsdóttir: 3,9 milljónir, þar af hálf milljón frá Landsbankanum. Jórunn Frímannsdóttir: 4,2 milljónir. Júlíus Vífill Ingvars- son, Kjartan Magn- ússon og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skiluðu Ríkisend- urskoðun engum upplýsingum. BORGARSTJÓRNARKOSNINGAR 2006 2002: 29,7 milljónir 2003: 32,9 milljónir 2004: 29,6 milljónir 2005: 28,9 milljónir 2006: 31,8 milljónir Þetta yfirlit VG tekur ekki til heildarframlaga. Í þessar tölur vantar framlög til félaga innan flokksins. Þannig fékk VG í Reykjavík til dæmis 17,8 milljónir 2006, sem eru ekki taldar hér. FRAMLÖG TIL VINSTRI GRÆNNA STJÓRNMÁL Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum upplýsingar um fjárframlög til stjórnmálaflokka allt aftur til 2002. Framsókn og Samfylking skil- uðu umbeðnum upplýsingum á réttum tíma. Sjálfstæðisflokkur skilaði seinna og ekki öllum upp- lýsingunum. Flokkurinn birtir ein- ungis framlög til flokksskrifstofu sinnar, en ekki til kjördæmafélaga. Því er samanburður á framlögum við aðra flokka villandi. Þá birt- ir Sjálfstæðisflokkur ekki nöfn þeirra sem veittu fé til flokksins Lárus Ögmundsson, skrifstofu- stjóri hjá Ríkisendurskoðun, minnir á að flokkarnir séu ekki skyldugir til að birta upplýsing- arnar aftur í tímann. Þegar flokk- ar eða frambjóðendur segi að nafn- leyndar hafi verið óskað sé gengið út frá því að það sé í samræmi við óskir styrkveitanda. Eins og áður hefur sést eyða frambjóðendur í Sjálfstæðis- flokknum mun meira en frambjóð- endur annarra flokka. Í kosninga- baráttuna 2007 fór Guðlaugur Þór Þórðar son til að mynda með tæpar 25 milljónir, en hæstur í Samfylk- ingu var Helgi Hjörvar með 5,6 milljónir. klemens@frettabladid.is Framsóknarflokkur fékk 182 milljónir Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálalífsins allt aftur til 2002. Guðlaugur Þór Þórðarson fékk 25 milljónir í styrk árið 2007. Árni Páll Árnason - 3,85 milljónir: BG invest: 500.000 Baugur group: 500.000 Atafl: 500.000 Kjalar: 500.000 Landic Property: 500.000 Auglýsingastofan Gott fólk: 500.000 Helgi Hjörvar - 5,6 milljónir: Baugur Group hf: 900.000 Stoðir hf: 1.000.000 Kristján L. Möller - 3,85 milljónir: Samherji hf: 500.000 Kaupþing hf: 1.000.000 Landsbanki Íslands hf: 1.500.000 Steinunn Valdís Óskarsdóttir - 4,65 milljónir: Landsbanki Íslands: 2.000.000 Baugur: 1.000.000 FL Group: 1.000.000 FRAMBJÓÐENDUR SAMFYLKINGARINNAR 2007 Guðlaugur Þór Þórðarson - 24,8 milljónir. Allir sem styrktu Guðlaug um meira en hálfa milljón óska nafn- leyndar, en þrír þeirra gáfu honum tvær milljónir hver. Illugi Gunnarsson - 14,5 milljónir: Exista: 3.000.000 FL Group hf: 1.000.000 Samson eignarhaldsfélag: 1.000.000 Atorka Group hf: 1.000.000 Blátjörn ehf: 500.000 Ragnheiður Elín Árnadóttir - 5,3 milljónir. Sundurliðun á framlögum til Ragnheiðar barst ekki Ríkisendurskoð- un. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - 4,95 milljónir: Exista: 1.500.000 Kaupþing: 1.500.000 Landsbankinn: 1.500.000 FRAMBJÓÐENDUR SJÁLF- STÆÐISFLOKKS 2007 2002: 85,5 milljónir 2003: 123,3 milljónir 2004: 95,3 milljónir 2005: 74,6 milljónir 2006: 182,2 milljónir Þar af 2006: Baugur: 8.000.000 BIH stuðningsmenn: 2.000.000 BNT: 2.500.000 Eykt: 5.000.000 Fons hf: 8.000.000 Glitnir: 2.500.000 KB banki: 11.000.000 Landsbanki Íslands: 3.250.000 Samskip: 2.500.000 Ýmsir lögaðilar óska nafnleyndar. FRAMLÖG TIL FRAMSÓKNAR 2002: 12,15 milljónir 2003: 44,1 milljónir 2004: 11,85 milljónir 2005: 17,3 milljónir 2006: 127,8 milljónir Nokkrir styrkir árið 2006: Baugur Group hf: 5.000.000 Ker hf: 3.000.000 Actavis Group hf: 5.500.000 Landsbanki Íslands hf: 8.500.000 Íslandsbanki hf: 5.500.000 Kaupþing hf: 11.500.000 FL Group hf: 3.000.000 FL Group hf: 5.000.000 Exista hf: 3.500.000 Dagsbrún: 5.000.000 FRAMLÖG TIL SAMFYLKINGAR 2002: 51,7 milljónir 2003: 72 milljónir 2004: 60 milljónir 2005: 42,6 milljónir 2006: 104,2 milljónir Sjálfstæðisflokkurinn gefur ekki upp hverjir styrktu flokkinn og gefur ekki upp um framlög til annarra stofnana flokksins en flokksskrif- stofunnar. FLOKKSSKRIF- STOFA D-LISTA Kaupir þú flugelda fyrir ára- mótin? Já 42,5 Nei 57,5 SPURNING DAGSINS Í DAG Verður næsta ár betra? Segðu skoðun þína á Vísi.is LÖGREGLUMÁL Fangi strauk af fang- elsinu á Litla-Hrauni í gærkvöldi en var handtekinn skömmu síðar. Útivist var hjá föngum þegar tveir fanganna tóku á rás og klifruðu yfir girðingu sem umlyk- ur fangelsið. Fangavörður náði öðrum þeirra en hinn hljóp í burtu. Hann var handtekinn skömmu síðar á Eyrarbakka. Að sögn Margrétar Frímanns- dóttur, forstöðumanns fangels- ins á Litla-Hrauni, er afar fátítt að menn strjúki úr fangelsinu. Þetta er í fyrsta sinn sem menn strjúka á hennar vakt. „Það er pirringur sem kemur í menn yfir hátíðarnar, sem er eðlilegt,“ segir Margrét. Fangi strauk af Litla-Hrauni: Var handtekinn á Eyrarbakka VERSLUN Verð á algengum áfengis- tegundum mun hækka um allt að 8,5 prósent eftir áramót, og verð á sígarettum um 7,5 prósent. Hækk- unin kemur til vegna hækkunar á áfengis- og tóbaksgjaldi, auk eins prósentustigs hækkunar á virðis- aukaskatti. Samkvæmt útreikningum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkis- ins mun algeng tegund af rauðvíni með 13,5 áfengisprósentu hækka úr 1.898 krónum í 1.999 krónur, eða um 5,3 prósent. Þriggja lítra kassi af 13,5 prósenta rauðvíni hækkar um 7,8 prósent og mun kosta 5.279 krónur. Algeng bjórtegund í hálfs lítra umbúðum mun eftir hækkunina kosta 313 krónur, 6,1 prósenti meira en í dag. Mest hækkar þó sterkt áfengi og mun 700 millilítra flaska af 37,5 prósenta vodka hækka um 8,5 prósent og kosta 4.767 krónur. Heildsöluverð á sígarettum frá ÁTVR hækkar um 7,53 prósent og verður um 7.000 krónur eftir hækk- un. Algengt útsöluverð á sígarettu- pakka er rúmar 800 krónur, og verður trúlega í kringum 900 krón- ur þegar verslanir hækka verðið eftir áramót. Í þessum útreikningum er ekki reiknað með mögulegum verð- hækkunum frá birgjum um eða eftir áramót. - bj Auknar álögur ríkisins munu leiða til hækkana á áfengi og tóbaki um áramótin: Allt að 8,5 prósenta hækkun ÁRAMÓTIN Mikið var að gera í vínbúð- um í gær, en þær eru opnar til hádegis í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KJÖRKASSINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.