Fréttablaðið - 31.12.2009, Síða 6
6 31. desember 2009 FIMMTUDAGUR
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: 5,3 milljónir. Eina framlagið yfir
500.000 krónum var frá Gunnari Steini Pálssyni, 833.010 krónur.
Össur Skarphéðinsson: 1,3 milljónir. Ekkert framlag yfir
500.000 krónum.
FORMENNSKUFRAMBOÐ S-LISTA 2005
2002: 25,5 milljónir
2003: 9,4 milljónir
2004: 4 milljónir
2005: 1,8 milljónir
Hæsti einstaki styrkurinn er 1,3 milljónir árið 2002, frá
Íslenska útvarpsfélaginu.
REYKJAVÍKURLISTINN
FRAMSÓKNARFLOKKUR:
Óskar Bergsson 2,3 milljónir. Ein
milljón kom frá Eykt hf.
Forveri Óskars, Björn Ingi Hrafns-
son, skilaði engum upplýsingum.
SAMFYLKING:
Dagur B. Eggertsson: 5,6 milljónir.
Actavis Group hf: 500.000
Blikanes ehf: 500.000
Nýsir hf: 500.000
Landsbankinn hf: 500.000
Gauti B. Eggertsson: 500.000
Steinunn Valdís Óskarsdóttir: 8,1
milljón.
Landsbanki Íslands: 1.500.000
Baugur: 1.000.000
FL Group: 1.000.000
Nýsir: 1.000.000
Hönnun: 500.000
Eykt: 650.000
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR:
Gísli Marteinn Baldursson: 10,3
milljónir. Allir sem styrktu Gísla
óska nafnleyndar.
Hanna Birna Kristjánsdóttir: 3,9
milljónir, þar af hálf milljón
frá Landsbankanum.
Jórunn Frímannsdóttir: 4,2
milljónir.
Júlíus Vífill Ingvars-
son, Kjartan Magn-
ússon og Þorbjörg
Helga Vigfúsdóttir
skiluðu Ríkisend-
urskoðun engum
upplýsingum.
BORGARSTJÓRNARKOSNINGAR 2006
2002: 29,7 milljónir
2003: 32,9 milljónir
2004: 29,6 milljónir
2005: 28,9 milljónir
2006: 31,8 milljónir
Þetta yfirlit VG tekur ekki
til heildarframlaga. Í þessar
tölur vantar framlög til félaga
innan flokksins. Þannig fékk VG í
Reykjavík til dæmis 17,8 milljónir
2006, sem eru ekki taldar hér.
FRAMLÖG TIL
VINSTRI GRÆNNA
STJÓRNMÁL Ríkisendurskoðun hefur
birt á vef sínum upplýsingar um
fjárframlög til stjórnmálaflokka
allt aftur til 2002.
Framsókn og Samfylking skil-
uðu umbeðnum upplýsingum á
réttum tíma. Sjálfstæðisflokkur
skilaði seinna og ekki öllum upp-
lýsingunum. Flokkurinn birtir ein-
ungis framlög til flokksskrifstofu
sinnar, en ekki til kjördæmafélaga.
Því er samanburður á framlögum
við aðra flokka villandi. Þá birt-
ir Sjálfstæðisflokkur ekki nöfn
þeirra sem veittu fé til flokksins
Lárus Ögmundsson, skrifstofu-
stjóri hjá Ríkisendurskoðun,
minnir á að flokkarnir séu ekki
skyldugir til að birta upplýsing-
arnar aftur í tímann. Þegar flokk-
ar eða frambjóðendur segi að nafn-
leyndar hafi verið óskað sé gengið
út frá því að það sé í samræmi við
óskir styrkveitanda.
Eins og áður hefur sést eyða
frambjóðendur í Sjálfstæðis-
flokknum mun meira en frambjóð-
endur annarra flokka. Í kosninga-
baráttuna 2007 fór Guðlaugur Þór
Þórðar son til að mynda með tæpar
25 milljónir, en hæstur í Samfylk-
ingu var Helgi Hjörvar með 5,6
milljónir. klemens@frettabladid.is
Framsóknarflokkur
fékk 182 milljónir
Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálalífsins allt
aftur til 2002. Guðlaugur Þór Þórðarson fékk 25 milljónir í styrk árið 2007.
Árni Páll Árnason - 3,85 milljónir:
BG invest: 500.000
Baugur group: 500.000
Atafl: 500.000
Kjalar: 500.000
Landic Property: 500.000
Auglýsingastofan Gott fólk: 500.000
Helgi Hjörvar - 5,6 milljónir:
Baugur Group hf: 900.000
Stoðir hf: 1.000.000
Kristján L. Möller - 3,85 milljónir:
Samherji hf: 500.000
Kaupþing hf: 1.000.000
Landsbanki Íslands hf: 1.500.000
Steinunn Valdís Óskarsdóttir - 4,65
milljónir:
Landsbanki Íslands: 2.000.000
Baugur: 1.000.000
FL Group: 1.000.000
FRAMBJÓÐENDUR
SAMFYLKINGARINNAR 2007
Guðlaugur Þór Þórðarson - 24,8
milljónir. Allir sem styrktu Guðlaug
um meira en hálfa milljón óska nafn-
leyndar, en þrír þeirra gáfu honum
tvær milljónir hver.
Illugi Gunnarsson - 14,5 milljónir:
Exista: 3.000.000
FL Group hf: 1.000.000
Samson eignarhaldsfélag: 1.000.000
Atorka Group hf: 1.000.000
Blátjörn ehf: 500.000
Ragnheiður Elín Árnadóttir - 5,3
milljónir. Sundurliðun á framlögum til
Ragnheiðar barst ekki Ríkisendurskoð-
un.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - 4,95 milljónir:
Exista: 1.500.000
Kaupþing: 1.500.000
Landsbankinn: 1.500.000
FRAMBJÓÐENDUR SJÁLF-
STÆÐISFLOKKS 2007
2002: 85,5 milljónir
2003: 123,3 milljónir
2004: 95,3 milljónir
2005: 74,6 milljónir
2006: 182,2 milljónir
Þar af 2006:
Baugur: 8.000.000
BIH stuðningsmenn: 2.000.000
BNT: 2.500.000
Eykt: 5.000.000
Fons hf: 8.000.000
Glitnir: 2.500.000
KB banki: 11.000.000
Landsbanki Íslands: 3.250.000
Samskip: 2.500.000
Ýmsir lögaðilar óska nafnleyndar.
FRAMLÖG TIL
FRAMSÓKNAR
2002: 12,15 milljónir
2003: 44,1 milljónir
2004: 11,85 milljónir
2005: 17,3 milljónir
2006: 127,8 milljónir
Nokkrir styrkir árið 2006:
Baugur Group hf: 5.000.000
Ker hf: 3.000.000
Actavis Group hf: 5.500.000
Landsbanki Íslands hf: 8.500.000
Íslandsbanki hf: 5.500.000
Kaupþing hf: 11.500.000
FL Group hf: 3.000.000
FL Group hf: 5.000.000
Exista hf: 3.500.000
Dagsbrún: 5.000.000
FRAMLÖG TIL
SAMFYLKINGAR
2002: 51,7 milljónir
2003: 72 milljónir
2004: 60 milljónir
2005: 42,6 milljónir
2006: 104,2 milljónir
Sjálfstæðisflokkurinn gefur
ekki upp hverjir styrktu flokkinn
og gefur ekki upp um framlög til
annarra
stofnana
flokksins en
flokksskrif-
stofunnar.
FLOKKSSKRIF-
STOFA D-LISTA
Kaupir þú flugelda fyrir ára-
mótin?
Já 42,5
Nei 57,5
SPURNING DAGSINS Í DAG
Verður næsta ár betra?
Segðu skoðun þína á Vísi.is
LÖGREGLUMÁL Fangi strauk af fang-
elsinu á Litla-Hrauni í gærkvöldi
en var handtekinn skömmu síðar.
Útivist var hjá föngum þegar
tveir fanganna tóku á rás og
klifruðu yfir girðingu sem umlyk-
ur fangelsið. Fangavörður náði
öðrum þeirra en hinn hljóp í burtu.
Hann var handtekinn skömmu
síðar á Eyrarbakka.
Að sögn Margrétar Frímanns-
dóttur, forstöðumanns fangels-
ins á Litla-Hrauni, er afar fátítt að
menn strjúki úr fangelsinu. Þetta
er í fyrsta sinn sem menn strjúka
á hennar vakt. „Það er pirringur
sem kemur í menn yfir hátíðarnar,
sem er eðlilegt,“ segir Margrét.
Fangi strauk af Litla-Hrauni:
Var handtekinn
á Eyrarbakka
VERSLUN Verð á algengum áfengis-
tegundum mun hækka um allt að
8,5 prósent eftir áramót, og verð á
sígarettum um 7,5 prósent. Hækk-
unin kemur til vegna hækkunar á
áfengis- og tóbaksgjaldi, auk eins
prósentustigs hækkunar á virðis-
aukaskatti.
Samkvæmt útreikningum frá
Áfengis- og tóbaksverslun ríkis-
ins mun algeng tegund af rauðvíni
með 13,5 áfengisprósentu hækka
úr 1.898 krónum í 1.999 krónur, eða
um 5,3 prósent. Þriggja lítra kassi
af 13,5 prósenta rauðvíni hækkar
um 7,8 prósent og mun kosta 5.279
krónur.
Algeng bjórtegund í hálfs lítra
umbúðum mun eftir hækkunina
kosta 313 krónur, 6,1 prósenti meira
en í dag. Mest hækkar þó sterkt
áfengi og mun 700 millilítra flaska
af 37,5 prósenta vodka hækka um
8,5 prósent og kosta 4.767 krónur.
Heildsöluverð á sígarettum frá
ÁTVR hækkar um 7,53 prósent og
verður um 7.000 krónur eftir hækk-
un. Algengt útsöluverð á sígarettu-
pakka er rúmar 800 krónur, og
verður trúlega í kringum 900 krón-
ur þegar verslanir hækka verðið
eftir áramót.
Í þessum útreikningum er ekki
reiknað með mögulegum verð-
hækkunum frá birgjum um eða
eftir áramót. - bj
Auknar álögur ríkisins munu leiða til hækkana á áfengi og tóbaki um áramótin:
Allt að 8,5 prósenta hækkun
ÁRAMÓTIN Mikið var að gera í vínbúð-
um í gær, en þær eru opnar til hádegis í
dag. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
KJÖRKASSINN