Fréttablaðið - 31.12.2009, Page 15

Fréttablaðið - 31.12.2009, Page 15
Hreindýr við Grenisöldu á Fljótsdalsheiði í desember 2009. Ljósmynd: Ari Magg. Nú er að ljúka ári mikilla umbrota og það er margs að minnast á slíkum tímamótum. Það er mikilvægt að gleyma því ekki að á Íslandi felast mörg tækifæri til að skapa verðmæti og eftirsóknarvert mannlíf. Margir sprotar hafa skotið rótum á árinu og að þeim þarf að hlúa og sýna skilning. Það tekur sinn tíma að rækta þá upp! Með sam- stilltu átaki getur þjóðin byggt aftur upp atvinnu fyrir alla. Við munum ekki víkjast undan þeim áskorunum sem fram undan eru. Öflugur hópur starfsmanna N1 til bæja og sveita kappkostar að leggja viðskiptavinum lið með úrvals þjónustu allt í kringum landið. Við þökkum landsmönnum öllum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Með bjartsýni og kjark að leiðarljósi höldum við áfram að bjóða meira í leiðinni á nýju ári. N1 óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi árum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.