Fréttablaðið - 31.12.2009, Side 33
FIMMTUDAGUR 31. desember 2009 29
Síðasta sýningarhelgi sýn-
ingarinnar Óreiðan − sögu-
heimur Karitasar stendur
fyrir dyrum í Gerðubergi.
Sýningin er byggð á skáld-
sögum Kristínar Marju
Baldursdóttur, Karitas án
titils og Óreiða á striga sem
var opnuð 31. október síðast-
liðinn í tengslum við Ritþing
Kristínar Marju.
Sýningarstjórn var í
höndum Þórunnar Elísabet-
ar Sveinsdóttur, leikmynda-
og búningahönnuðar, sem
myndgerði sögusvið og til-
finningar sem vakna með
lesendum bóka Kristínar
Marju um Karitas. Þetta
gerði hún með því að stilla
upp hlutum, litum og tilvitn-
unum.
Sögusviðið er að mestu
úr fyrri bókinni, Karitas án
titils. Komið er við á Borgar-
firði eystri, í Öræfasveit og
París. Hvannadalshnúkur
skipar ákveðinn vendipunkt
í sögu Karitasar, gangan á
tindinn markar ákveðna
upprisu hennar sem persónu
og listamanns. Sá þáttur
sögunnar fær veglegan sess
í mikilli stækkun gamalla
ljósmynda frá Ljósmynda-
safni Reykjavíkur, önnur er
af hnúknum sjálfum og hin
af víðáttunni sem þaðan
sést. Dvölin í París var Ka-
ritas að sumu leyti erfið en
þó nauðsynleg. Tilvitnan-
irnar sem prýða veggi sýn-
ingarrýmisins eru úr seinni
bókinni.
Sýningin verður opin
laugardag og sunnudag, 2.
og 3. janúar frá klukkan 13
til 16.
Óreiða í síðasta sinn
LIST Bækur Kristínar Marju um
listakonuna Karitas hafa notið
mikilla vinsælda.
GERÐUBERG Á sýningunni eru
munir og, litir og tilvitnanir.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og
langalangafi,
Grímur Bjarni Bjarnason
fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma
Ólafsfirði,
lést miðvikudaginn 23. desember á Hornbrekku,
Ólafsfirði. Útför hans verður frá Ólafsfjarðarkirkju,
mánudaginn 4. janúar kl. 14.00.
Hrafnhildur J. Grímsdóttir
Grímur Grímsson Valgerður S. Ebenesardóttir
Sigurpáll Grímsson Ingibjörg K. Geirmundsdóttir
Bjarni Kr. Grímsson Brynja V. Eggertsdóttir
Sigurður Egill Grímsson Katrín B. Bergmundsdóttir
og fjölskyldur.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
sonur, bróðir, mágur og tengdasonur,
Ómar Logi Gíslason
sem lést á líknardeild Landspítalans, Kópavogi,
þriðjudaginn 22. desember, verður jarðsunginn frá
Digraneskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 15.00. Þeim
sem vilja minnast Loga er bent á Krabbameinsfélag
Íslands.
Ingibjörg Sigurðardóttir
Kolbrún Ýrr Logadóttir
Þorgeir Logason
Thelma Sylvía Logadóttir
Gísli Logi Logason
Gísli Felixson
Einar Gíslason Soffía Þorfinnsdóttir
Efemía Gísladóttir Skúli Ragnarsson
Sígríður Kolbrún Bjarnadóttir Guðmundur Aronsson
og fjölskyldur.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
bróðir, afi og langafi,
Þórður Jónsson
Dalbraut 27,
andaðist að morgni jóladags.
Fyrir hönd aðstandenda,
Margrét Anna Þórðardóttir
Bergur Jón Þórðarson Eydís Ólafsdóttir
Árnína Jónsdóttir
afa- og langafabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
Þórunn Sólveig
Kristjánsdóttir
hjúkrunarfræðingur,
sem lést þann 27. desember síðastliðinn, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. janúar 2010,
kl. 13.00.
Júlíus K. Björnsson Elín G. Stefánsdóttir
Sigurveig Björnsdóttir Jón Einar Haraldsson
barnabörn og barnabarnabarn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
Hrefna Hermannsdóttir
Skálarhlíð, Siglufirði,
lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar laugardaginn
19. desember sl. Útförin fer fram frá Siglufjarðarkirkju
laugardaginn 2. janúar 2010 kl. 14.00.
Björn Jónasson Ásdís Kjartansdóttir
Guðrún Jónasdóttir
Halldóra Jónasdóttir Gunnar Trausti Guðbjörnsson
Hermann Jónasson Ingibjörg Halldórsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum hlýjar vina - og samúðar-
kveðjur við andlát og útför föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
Arnórs Sigurðssonar
frá Hnífsdal,
sem lést 13. desember sl. Sérstakar þakkir til lækna
og hjúkrunarfólks á deild 14G á Landspítalanum
og starfsfólks á Dvalarheimilinu Felli fyrir einstaka
umönnun.
Guðmunda Arnórsdóttir Björn Ástmundsson
Málfríður Arnórsdóttir
Sigurður Arnórsson Sigríður Kristjánsdóttir
og fjölskyldur.
Inga Hrefna Búadóttir
hjúkrunarkona, Lynghaga 14,
Reykjavík,
lést 22. desember 2009. Útför hennar fer fram í
Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. janúar 2010 kl. 13.00.
Hafsteinn Bjargmundsson
Ingibjörg Eir Einarsdóttir
Björn Einarsson
Kjartan Einarsson
Hrefna Einarsdóttir
og fjölskyldur.
Innilegar þakkir færum við þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát elskulegs eiginmanns míns, föður,
stjúpföður, tengdaföður, afa og langafa,
Jóhannesar J. Björnssonar
Byggðavegi 90, Akureyri,
sem lést 3. desember síðastliðinn. Sérstakar þakkir
færum við starfsfólki Bakkahlíðar fyrir hlýju og góða
umönnun. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Fyrir hönd aðstandenda,
Dagný Sigurgeirsdóttir.
Innilegar þakkir til allra bæði innan-
lands og utan sem sýndu okkur sam-
kennd og hlýju við andlát og útför ást-
kærs eiginmanns, föður og tengdaföður,
Egils Egilssonar
Samkennd hjálpar í sorg. Við þökkum sérstaklega
góðum vinum í Gnúpverjahreppi og á Flúðum, ásamt
kirkjukór Stóra-Núpskirkju fyrir einstakt framlag og
óeigingjarna vinnu.
Guðfinna Eydal
Hildur Björg Eydal Egilsdóttir Haraldur P. Guðmundsson
Ari Eydal Egilsson
Bessi Eydal Egilsson
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför systur minnar, föður-
systur og mágkonu,
Guðrúnar Gunnarsdóttur
frá Reykjum, Fnjóskadal,
Dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík,
sem lést 7. desember. Sérstakar þakkir færum við
starfsfólki dvalarheimilisins Hvamms á Húsavík fyrir
hlýja og góða umönnun.
Tryggvi Gunnarsson
Gunnar M. Guðmundsson
Þóra K. Guðmundsdóttir
Pálína Magnúsdóttir
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát ástkærs eiginmanns, föður,
tengdaföður og afa,
Hermanns Helgasonar
Hólmgarði 53, Reykjavík.
Oddný Jónasdóttir
Sigríður Helga Hermannsdóttir Ian David McAdam
Guðbjörg Edda Hermannsdóttir
Helga Solveig, Davíð Þór og Oddný Sjöfn.
Hjartans þakkir til allra þeirra sem
umluktu okkur með hlýju og samúð við
andlát og útför elskulegs föður míns,
afa og langafa,
Guðbrandar Loftssonar
fyrrum skipstjóra og bónda, frá
Hveravík, Aðalbraut 4, Drangsnesi.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heilbrigðis-
stofnunar Hólmavíkur fyrir góða umönnun og alúð.
Einnig starfsfólki og læknum á lyflækningadeild
Sjúkrahúss Akraness.
Linda Guðrún Lilja Guðbrandsdóttir
Berglind Björk Bjarkadóttir Jón Ingibjörn Arnarson
Guðbrandur Máni Filippusson
Kolbrún Lilja Jónsdóttir
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og
útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.