Fréttablaðið - 31.12.2009, Side 52

Fréttablaðið - 31.12.2009, Side 52
 31. desember 2009 FIMMTUDAGUR48 FIMMTUDAGUR 13.15 Íþróttaárið 2009 STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 18.25 Dirty Dancing 2: Havana Nights SKJÁREINN 18.30 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Nýársbomba Fóst- bræðra STÖÐ 2 22.30 Áramótaskaup SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 20.00 Áramótahrafnaþing Sérstakt ára- mótahrafnaþing. Von er á góðum gestum úr ýmsum áttum sem munu líta yfir árið sem er að líða og spá í hvað koma skal á því nýja. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 08.00 I‘ll Be Home for Christmas 10.00 The Nativity Story 12.00 Shrek 14.00 I‘ll Be Home for Christmas 16.00 The Nativity Story 18.00 Shrek 20.00 Scoop 22.00 Bandidas Gamanmynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz í aðalhlut- verkum. 00.00 Man in the Iron Mask 02.10 Gattaca 04.00 Bandidas 06.00 The Love Guru 09.00 Kobe - Doin‘ Work Mynd frá Spike Lee þar sem fylgst er með einum degi í lífi Kobe Bryant. 10.30 PGA Tour 2009 - Year in Review Árið 2009 gert upp og öll helstu mót árs- ins skoðuð. 11.25 President‘s Cup 2009 Mynd þar sem fjallað er um Forsetabikarinn í golfi. Mótið skoðað frá hinum ýmsu hliðum og há- punktarnir skoðaðir. 12.15 F1: Annáll 2009 Árið 2009 gert upp í heimi Formúlu 1. 13.15 Íþróttaárið 2009 Íþróttaárið 2009 gert upp. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport ásamt valinkunnum sérfræðingum fara yfir árið sem er að líða og skoða eftirminni- legustu atvikin í íþróttunum á árinu. 15.45 Pepsímörkin 2009 Magnaður þátt- ur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 17.00 Hlé á dagskrá 20.30 Íþróttaárið 2009 09.00 Man. Utd - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.40 Portsmouth - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 12.25 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. 12.55 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 13.50 Goals of the Season 1999 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 14.45 Goals of the Season 2000 15.40 Goals of the season 2001 16.35 Goals of the season 2002 17.30 Goals of the season 2003 18.25 Goals of the Season 2004 19.20 Goals of the Season 2005 20.15 Goals of the Season 2006 21.10 Goals of the Season 2007 22.05 Goals of the Season 2008 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.25 Dr. Phil (e) 12.10 Innlit/ Útlit (10:10) (e) 12.40 Dr. Phil 13.25 America’s Funniest Home Videos (17:48) (e) 13.50 Love Actually (e) 16.00 Árið okkar Áramótaþáttur Skjás Eins þar sem árið 2009 er gert upp með aðstoð góðra gesta. 18.00 America’s Funniest Home Videos (18:48) (e) 18.25 Dirty Dancing 2: Havana Nights Sjóðheit og rómantísk dansamynd frá 2004. Myndin gerist á Kúbu rétt fyrir stjórnarbyltinguna og fjallar um unga banda- ríska konu sem finnur ástríðuna fyrir dansi með kúbverskum dansfélaga. Aðalhlutverk- in: Romola Garai, Diego Luna, Jonathan Jackson og Sela Ward. 19.55 America’s Funniest Home Videos (19:50) (e) 20.20 Skítamórall 20 ára afmælistón- leikar (e) 21.40 Divas Ómissandi tónlistarveisla þar sem nokkarar af frægustu söngdívum heims koma saman á svið og skemmta áhorfend- um með frábærum lögum. Meðal þeirra sem koma fram eru Rihanna, Leona Lewis, Sugababes, Pink, Anastacia, ástralska ný- stirnið Gabriella Cilmi og Dionne Warwick. 22.30 American Music Awards 2009 Allar skærustu stjörnur tónlistarbransans koma fram á þessari frábæru hátíð sem sjónvarpað var um víða veröld. Kynnir há- tíðarinnar er grínistinn Jimmy Kimmel. Al- menningur velur hvaða tónlistarmenn eru heiðraðir í fjölmörgum flokkum tónlistar. 00.50 Alpha Dog 02.50 Domino (e) 05.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Kóalabræður, Róbert bangsi, Bitte nú!, Fræknir ferðalangar, Einmitt þannig sögur, Litli kjúllinn og Sagan R. 11.15 Stundin okkar (e) 11.45 Sirkus Arnardo (e) 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.15 Veðurfréttir 13.20 Íþróttaannáll 2009 15.20 Unglingalandsmót UMFÍ - Sum- argleði á Sauðárkróki (e) 15.55 Fyrir þá sem minna mega sín (e) 17.00 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Svipmyndir af innlendum vett- vangi 21.25 Svipmyndir af erlendum vett- vangi 22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins Leikstjóri skaupsins er Gunnar Björn Guð- mundsson og handritshöfundar ásamt honum eru Anna Svava Knútsdóttir, Ari Eld- járn, Halldór E. Högurður, Ottó Geir Borg og Sævar Sigurgeirsson. 23.27 Kveðja frá Ríkisútvarpinu Ein- söngvarar, hljóðfæraleikarar og kórar flytja ís- lensk sönglög. Áður flutt á árunum 2000- 2005. 00.10 Sjóræningjar á Karíbahafi - Dauðs manns kista Bandarísk ævintýra- mynd frá 2006. (e) 02.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Lalli, Ruff‘s Patch, Ruff‘s Patch, Stóra teiknimyndastundin, Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra. 09.45 Litla lirfan ljóta Íslensk teikni- mynd sem fjallar um ævintýri lítillar prins- essu í álögum. 10.15 Merry Madagascar 10.40 The Wild 12.00 Fréttir 12.25 Toy Story Teiknimynd frá Disney og Pixar um leikföngin Vidda og Bósa Ljósár. 14.00 Kryddsíld 2009 Leiðtogar helstu stjórnmálaflokka landsins staldra við og vega og meta árið sem er að líða, bæði á alvarlegum og léttum nótum. 15.45 Night at the Museum Ævintýra- og gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Næt- urvöruður á náttúrugripasafni kemst í hann krappan þegar munirnir á safninu vakna til lífsins og gera honum lífið leitt 17.35 Mr. Bean‘s Holiday Önnur myndin um einfarann og sérvitringinn kostulega Mr. Bean. Að þessu sinni bregður hann sér í frí til Frakklands og lendir að sjálfsögðu í hverjum hrakförunum á fætur öðrum en tekst alltaf að redda sér á einhvern ótrúlegan hátt. 19.05 Wipeout - Ísland Bráðfjörugur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þátt- takendur fara í gegnum sérstaklega útfærða þraut á sem stystum tíma. Hér reynir ekki að- eins á líkamlegan styrk heldur einnig kænsku, jafnvægi, snerpu og ekki síst heppni. 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Wipeout - Ísland 21.15 Little Britain Christmas Special Jólaþáttur með gríntvíeykinu í Little Britain. Eins og aðdáendur þeirra vita þá er þeim fé- lögum nákvæmlega ekkert heilagt - allra síst jólin. 21.50 Little Britain Christmas Special 22.25 Nýársbomba Fóstbræðra Stöð 2 sýnir nú hina sígildu áramótabombu Fóst- bræðra en þeir fögnuðu nýju ári á sinn ein- staka hátt. Leikarar: Helga Braga Jónsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Benedikt Erlings- son, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. 23.15 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstár- legu gríni og glensi. 23.40 Stelpurnar 00.10 Grease 01.55 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 03.40 Ed TV 05.40 Nýársbomba > Penélope Cruz „Ég mun alltaf leika. Á Spáni fá leikkonur betri hlutverk eftir því sem þær eldast.“ Cruz fer með annað aðalhlutverkið í mynd- inni Bandidas sem sýnd verður á Stöð 2 Bíó kl. 22.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Eins og venjan er á gamlársdag verður dagurinn helgaður ýmiss konar uppgjöri á sjónvarpsskjáum landsmanna. Sjónvarpið býður upp á íþróttaannálinn sinn, auk þess sem innlendum og erlendum fréttaviðburðum verða gerð skil. Allt er þetta orðinn fastur og nánast ómissandi liður í sjónvarpsdag- skránni á gamlársdag. Aðaluppgjörið og það skemmtileg- asta verður þó ekki fyrr en í kvöld þegar áramótaskaupið verður á dagskrá. Vonandi stendur það undir þeim gríðarlegu væntingum sem til þess eru gerðar. Efniviðurinn ætti alla vega að vera nægur og rúmlega það til að skaupið verði eitt það eftirminnilegasta í langan tíma. Á Stöð 2 heldur Kryddsíldin ótrauð áfram þrátt fyrir ógöngurnar sem hún varð fyrir á síðasta ári. Eftir á að hyggja var það herfileg ákvörðun að taka ekki mið af aðstæðum og halda áfram að taka þáttinn upp á Hótel Borg í miðjum óeirðunum á Austurvelli. Núna verður þátturinn tekinn upp á Rúbín þar sem kyrrðin verður vafalítið meiri en í fyrra. Aftur á móti verður enginn fréttaannáll á Stöð 2 þetta árið vegna niðurskurðar og verður ákveðinn söknuður af honum enda hefur hann alltaf verið mun léttari og skemmtilegri en hinn grafalvarlegi annáll í Sjónvarpinu. Sömuleiðis virðist íþróttaannáll Stöðvar 2 vera horfinn af dagskránni sem er einnig nokkur vonbrigði. Skjár einn býður upp á áramótaþátt um miðjan daginn þar sem Sölvi Tryggvason og Inga Lind Karlsdóttir fá góða gesti í heimsókn. Ekki bara stjórnmálamenn heldur einnig fólk úr öðrum kimum þjóðfélagsins og lofar þessi tveggja klukkustunda þáttur mjög góðu. Fyrir þá sem fylgjast með ÍNN má einnig nefna sérstakt áramótahrafnaþing þar sem gestir úr öllum áttum líta í heimsókn til Ingva Hrafns Jónssonar. Jæja, vonandi finnið þið uppgjör við ykkar hæfi og kveðjið um leið Icesave- og kreppuárið mikla 2009. Gleðilegt nýtt ár! VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON LEITAR AÐ BESTA UPPGJÖRSÞÆTTI ÁRSINS Árið 2009 er að líða og kemur aldrei aftur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.