Samtíðin - 01.06.1964, Page 8

Samtíðin - 01.06.1964, Page 8
4 SAMTÍÐIN urinnar úr efnaiðnaðinum með aukinni tækni. Mjólk er fyrsta næring ungbarns og eitt af því síðasta, sem gamalmenni getur lagt sér til munns. Ef við ætlum að forða fjarlægri þjóo frá hungurdauða, sendum við henni fyrst af öllu mjólkurduft. Að öllu þessu athuguðu ættum við að geta orðið sammála um, að mjólk sé frábær nær- ingarlind og auk þess til margra hluta nytsani- leg. MARGT BÝR í ORÐUM VIÐ veljum orðið: SKORTUR og fundum undir eins 34 orSmyndir i þvi. ViS birtum 33 þ'éirra á bls. 32, en vonum, að þér takist að finna fleiri og þú látir okkur vita um árangurinn. V EIZTU 1. Hver er höfundur skáldsögunnar „Eldur i Kaupinhafn“? 2. Hver er þjóðhátíðardagur Frakka? 3. Hver orti kvæðið „Sonatorrek“? 4. Hve langur Noregur er? 5. Hvenær vélbátaútgerð liófst á íslandi? Svörin eru á bls. 32. ORÐALEIKUR FINNDU tvö orð, sem hafa gagnstæða mcrk- ingu við orðin GLEÐI og GLAÐUR, og mynd- aðu úr þeim 10 stafa orð, sem merkir DAPUR. Ráðningin er á bls. 32. Lárétt: 1 Farinn að eldast, 2 í síðu, 3 i livíldarástandi, 4 ann- ar eins, 5 ránfugl, 6 á fótbúnaði, 7 hæg- indi. Niður þrcpin: Skot- vopn. Lausnin er á bls. 32. ÞREPAGÁTA 1 2 3 4- 5 6 71 235. JKROSSGÁTA Lárétt: 1 Karlmannsnafn, 7 mörg, 8 straum- ur, 9 tveir eins, 10 náttúruhamfarir, 11 elds- neyti, 13 tunga, 14 upphrópun, 15 linöttur, 16 lækkun, 17 lastaður. Lóðrétt: 1 Hæð, 2 kraftur, 3 hvildi, 4 tízku- frömuður, 5 kveðskapar, 6 viðskeyti, 10 hljóð, 11 lita (so.), 12 kyrrð, 13 samkoma, 14 ábcnd- ingarfornafn (kvk.), 15 kom auga á, 16 við- skeyti. Ráðningin er á bls. 32. Innbrotsþjófur (við starfsfélaga sinn): „Mikið svaka fín föt erlu kominn í mað- ur. Tókstu þau eftir máli? ÖNNUMST ALLAR MYNDATÖKUR STUDIO STUDIO Gests Laufásvegi 18. Sími 24-0-28. Guðmundar. Garðastræti 8. Sími 20-900. Trúlofunarhringir Skartgripir Halldór Kristinsson Gullsmiður. - Amtmannsstíg 2. - Sími 16979.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.