Samtíðin - 01.06.1964, Qupperneq 21

Samtíðin - 01.06.1964, Qupperneq 21
SAMTÍÐIN 17 ._'árntc aufróion 85. fáttur Um þessar mundir eru liðin 350 ár frá aiidláti eins af mestu snillingum í mál- ai’alist, er fram liafa komið í heiminum: Ul Greco. „Krít gaf honum lífið. Toledo listina,“ orti viriur hans eftir hann lát- 1Qn. Sé það rétt að Toledo hafi gefið þessum einkennilega Kriteyingi listina, hcfur hann látið á móti þann orðstír, sem seint mun fyrnast. Svo einkennilega vill i1!. að um sama leyti var uppi frægur líiilmeistari með sama nafni, Giochino Greco, ættaður frá Kalabríu. Hann dó ^ngur, en hafði þó lifað meir mörgum nldungi, er hann lézt. Hann ferðaðist Uln Spán, Frakkland og England, tefldi Vl® snjöllustu meistara og hafði livar- Vetna sigur. Með lionum hófst nýr þátt- Ur 1 skáklistinni og hann lét eftir sig fnns rit um skák, tefldar skákir eða at- nnganir. í skáksögu sinni hinni skemmri segir lurray m. a. um Greco: „Árið 1621 kom lann til Frakklands. Við hertogahirð- nnar í Nancy og París græddist honuin jnikið fé á skömmum tíma. Árið 1622 fór jlann til Englands. Á leiðinni féll hann i endur ræningjum og missti allt sitt fé. er hann kominn til Parísar aftur og aiðinn sæmilega auðugur á ný. Siðan ^' hann til Madrid og teflir þar við hirð 1 ippusar IV. með sömu sigursæld og aönr<« þessari frásögn virðist mega draga )a ályktun, að ábatavænlegra hafi verið a vera mikill tal'lmeistari á 17. öld en nú, en jafnframt hafi fylgt því aðrar liættur en í dag. Lítum svo á eina af athugunum Grecos, sem stendur i fullu gildi enn þann dag i dag. Hann rekur taflið til loka, svo að þetta dæmi jafngildir tefldri skák, enda alls ekki fyrir það að synja, að þetta sé ein af skákum lians. ITALSKUR LEIKUR. 1. e2—eb c7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfí—ck Bf8—c5 k. c2—c3 Rg8—f6 5, d2—dk e5xdh 6. c3xdb Bc5—Mf 7. Rbl—c3 Greco er höfundur þessa leiks. 7. ... Rf6xe'i 8. 0—0! ReAxcS 9. b2xc3 BUxc3 10. Ddl—b3! Nú leiðir 10. — Bxal til hressilegrar atlögu, eins og Greco sýnir: 11. Bxf7ý Kf8 12. Bg5 Re7 13. Rxe5 Bxd4 14. Bg6! d5 15. Df3ý Bf5 16. Bxf5 Bxe5 17. Be6ý og vinnur. 10. ... Bc3xd'i 11. BcAxf7\ Ke8—f8 12. Bcl—g5 Bd4—f6 13. Hal—el Rc6—e7 U. Bf7—h5 d7—d5 15. Helxe7! Dd8e7 Eða 15. — Kxe7 16. Helý Kf8 17. Db4f Kg8 18. He8f. Ellegar 16. — Kdö 17. Bf4ý Kc6 18. Ilclf. Eða lolcs 15. — Bxe7 16. Bxe7f Dxe7 17. Hel. 16. Hfl—el Bc8—e6 16. — Dxelf dugar heldur ekki til björg- unar: 17. Rxel Bxg5 18. Dxd5 g6 19. Dxg5 gxh5 20. Df6 Kg8 21. Rf3. 17. Rf3—dh Bf6xg5 18. Rdixe6\ Kf8—g8 19. Db3xd5 og svartur getur með engu móti forðað sér undan fráskákinni. (19. — Dd6 20. Rd8f Dxd5 21. He8 mát). Utvarpstæki og útvarpsviðgerðir. öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. It AIMÓVI IIK I W Skólavörðustíg 10. — Sími 10450.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.