Samtíðin - 01.06.1964, Qupperneq 23

Samtíðin - 01.06.1964, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN 19 ÁSTAGRÍN „Veiztu, livað falleg stúlka hefur í för með sér?“ „Nei.“ „Ánægju fyrir augað, kvöl fyrir sálina °Q — tæmingu fyrir veskið!“ „Hann Fúsi er latasti maður, sem ég hef kynnzt.“ „Er það þessi 190 cm langi sláni?“ „Ég veit ekki, lwað langur liann er. Ég hef nefnilega aldrei séð hann rétla úr sér.“ „Þú máút ekki halda, að konan mín ráði öllu á heimilinu. — Tengdamóðir mín býr nefnilega hjá okkur.“ „Kvöldið fór alveg í vaskinn, því hann V(ir alltaf að spyrja mig, hvort liann mætti þetta og þetta. Og auðvitað spurði hann bara um það, sem ómögulegt var Qnnað en segja NEI við. Ætti það hefði verið munur, ef hann hefði ekki verið með allar þessar bannsettar spurningar, heldur gert þetta, asninn sá arna?“ Hann sagði: Áður en við trúlofuð- vmst, talaði ég, og hún hlustaði. Eftir að við vorum trúlofuð, talaði hún, en ég hlustaði. Eftir að við giftum okkur, löl- vðum við bæði, cn nágrannarnir hlust- vðu. Það er sagt, að ástagrín sé fyrir sitt leyti áimóta nauðsynlegt og lík við jarð- vrför. Táningsstelpa á mjólkurbar: „Þessi sU'ákur fer svo í taugarnar á mér.“ Þjónninn: „En hann hefur ekki svo vdkið sem litið á þig, f.elpa mín!“ ••Áf því fer hann nii í taugarnar á mér!“ METSOLUBILL á INorðurlöndum COIMSUL CORTINA Verð frá 160 þús. kr. FORDUMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105, Reykjavík. Allt í vélar: Hepolite stimplar og slífar VANDERVELL legur pakkningar — stimpilhringar o. fl. Þ. JÓNSSON & CO., Brautarholti 6. Símar: 15362 — 19215.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.