Samtíðin - 01.06.1964, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN
23
Or einu -
SAUD, konungur af Saudi-Arabíu hef-
Ur nýlega látið af ríkisstjórn vegna elli-
lasleika. Hann hefur haft sem svarar um
20.9 millj. ísl. kr. dagstekjur af olíulind-
Um ríkisins. Með valdaafsalinu er talið,
tekjur Sauds muni minnka um helm-
lng, en verða þó dálaglegur skildingur.
VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ Lloyds í
L°ndon hefur tekið að sér að tryggja
fi'sega fætur. Það tryggði á sínum tíma
lna margumtöluðu fætur á Marlene
^ietrich, en hefur nú tryggt fæturna á
Vlkmyndadísinni Anc/ie Dickinson fyr-
lr sem svarar alll að 50 millj. ísl. kr.
®tur þá nærri, að sentímetrinn í fótum
^jörnunnar sé trvggður fyrir 3% millj.
lsl- kr.
, ÁLLT OG SUMT, sem Rachele, ekkja
jl^lska einræðisherrans Benitos Musso-
lr*is, erfði eftir hann, var óðal nokkurt
0 km norður af Flórenz. Frúin, sem er
' Ja ára, hefur nú opnað veitingastofu í
úsinu á óðali sínu. Kráin lieitir La
(,Tninate og selur ljúffenga rétti á
f'fitavísu. Einn þeirra er kjúklinga-
. llnga, sem nefnist Sophie Loren og þvk-
lnesli herramannsmatur.
ÁMERÍSKUR prófessor i læknisfræði,
í' 'Áíme.s W. Burks, fullyrðir, að eftir
Ullla öld muni ekki einungis allir karl-
|lerni, heldur ef til vill einnig konur,
^Glða að lifa lífinu bersköllótt. Þá mun
a'utanlega renna upp mikil gullöld hjá
aikollumeisturum.
PRÁ PARÍS berast þær fréttir, að
arnPavínssala Frakklands hafi auk-
izt úr 57.919.726 flöskum árið 1962 í
64.018.259 flöskur 1963.
JAGQUELINE KENNEDY hefur í
amerisku sjónvarpi tjáð þakkir sinar
fyrir allan þann fjölda samúðarbréfa og
skeyta, sem fjölskyldu hennar bárust eft-
ir fráfall forsetans 22. nóv. 1963. Alls
bárust um 200.000 bréf. Þau á að varð-
veita í minjasafni um John Kennedv í
Boston, til þess að seinni tíma menn geti
öðlazt vitneskju um viðbrögð samtíðar-
mannanna í sambandi við forsetamorð-
ið.
IvONA NOKKUR, Virgina Garcia, i
Madrid á Spáni varð nýlega 102ja ára.
Hún á samtals 102 afkomendur — 5 börn,
25 barnabörn, 56 barnabarnabörn og 16
barnabarnabarnabörn. Geri aðrir betur!
GRlSIvUR verkfræðingur, Sókrates að
nafni, hefur fundið upp litið sjónvarps-
tæki, sem á að fækka bilslysunum í
Aþenu. Tækið er i mælaborði bílsins í
sambandi við hraðamælinn. Þegar híll-
inn fer fram úr vissum hraða, kviknar
á tækinu, og mynd af fjölskyldu öku-
mannsins birtist á skerminum. Ef
tengdamóðir hans skyldi birtast þar lika,
gæli farið svo, að hann kæmist í æsingu
og stigi benzínið í botn. En við því bef-
ur sá forsjáli maður Sókrates séð, ])ví
að þá birtist samstundis mynd af hroða-
legu bílslysi!
„MENNIRNIR eru alltaf að finna upp
ný meðul, en Drottinn sendir þeim jafn-
harðan nýja sjúkdóma til að sýna þeim,
að það sé hann, sem ræður,“ sagði gömul
kona — og lét sér þetta vel líka.
- I ANNAÐ