Samtíðin - 01.06.1964, Page 33

Samtíðin - 01.06.1964, Page 33
SAMTÍÐIN 29 Leitum leiðsögu stjarnanna á næsta æviári okkar ^tjörnuspá allra daga í júní 1- Treystu ekki hjálp samstarfsmanna þinna. ^arastu ofreynslu og gættu lieilsunnar vel. 2- Þetta verður gott ár, hvað félagsmálin snertir, en annars verður þróunin fremur hæg- fara fram eftir árinu. 3- Störf þín munu reynast nytsöm, og tekj- nrnar verða allgóðar, en ekki er víst, að þú fáir svalað metnaði þínum. 4- Þetta verður ágætt ár, og þér ætti að tak- ast að gripa liagkvæm tækifæri. a. Árið verður gott til starfa, en einliverjir afekstrar kunna að verða í einkamálum þínum. "• Utlit er fyrir, að ástamálin rcynist skemmti- eS og að þú kunnir að rata í ævintýri! '■ Aðalstörf þin munu ganga vel. Vertu ráð- P^ginfn). 8. vej getur farið svo, að þú ratir i ævin- ‘fc-i. sem munu reynast ginnandi, en þá er 'iturlegt að vera varfærin(n). 9- Störf þin og einkamál verða árekstralaus, en vera má, að þú verðir fyrir nokkrum von- ')rigðum. fO- Svo getur farið, að breytingar verði á '°gum þinum á þessu ári. Gríptu tækifærið, °f þú vilt verða óháðu(ur) öðrum. ff- Á þessu ári er sennilegt, að þú munir yppskera ríkuleg laun fyrir afrek þin. Ham- lrigjan verður þér liliðholl. Láttu liana ekki gsnga þér úr greipum. f2. Útlit er fyrir nokkra baráttu, en sigur- '°nir þinar eru öruggar, ef þú ert staðfastur (föst). 13. Árið verður sennilega kostnaðarsamt, en . nil)nt láta þér það vel lika. Varastu tálvon- 11 °g draumóra. H. Framfarir geta orðið lijá þér á ýmsum jiV)ðnni, ef þú ferð að öllu með varkárni og lefiir hemil á óþolinmæðinni. 15. Allt er undir því komið, að þú takir skyn- Sí)ni]egar ákvarðanir. Hamingja þin mun reyn- ast örðugleikunum yfirsterkari, ef rétt er á haldið. 6. Þetta verður afbragðsár, livað störf og ekjur snertir. Sækstu ekki eftir því, sem engin '°n er til, að þú getir öðlazt. '• Mikið atliafnaár er í vændum: Þér mun, , Vel tekst til, auðnast að vinna bug á mót- Jætinu. 18. Nú ríður á að treysta sjálfum(sjálfri) sér og láta ekki glepjast af svartsýni annarra. Árið getur orðið þér hagstætt. 19. Þetta verður stórkostlegt ár á flestum sviðum. Velgengnin fer fram úr djörfustu von- um, og hamingjan vefur þig örmum sinum, ef þú vilt veita henni viðtöku. 20. Traust og öryggi mættu vel vera kjörorð þessa árs. Auk þess geturðu átt von á óvæntum höppum. 21. Með skarpskyggni geturðu snúið yfirvof- andi tjóni í happ. Þetta verður ár mikilla á- forma og heilabrota um störf og fjármál. 22. Þetta verður ár allmikilla andstæðna, og getur þá verið úr vöndu að ráða, en höppin gera ekki boð á undan sér. 23. Útlit er fyrir, að þetta verði skemmti- legt ár, án árekstra eða stórtiðinda. 24. Þér verður þörf á varfærni og árvekni á þessu ári. Ekki er víst, að dugnaður þinn beri ávöxt fyrr en seinna. 25. Þetta ár mun örva þig til átaka. Sú reynsla, sem þú öðlast, verður þér dýrmæt. 26. Vinsældir þínar munu aukast. Þú munt auka tekjur þínar og svala metnaði þinum. 27. Hugsaðu um framtíð barna þinna, ef þú átt einliver. Leggðu kapp á að hrinda metnað- armálum þínum i framkvæmd. 28. Þú verður að vera viðbúin(n) þeim breyl- ingum, sem framvindan krefst. Gullin tæki- færi bíða þín á næstu grösum. 29. Árið verður gæfuríkt og gott til ásta. 30. Það mun velta á ýmsu lijá þér, en þú munt sigra glæsilega, áður en lýkur. Lausn á skákdæmi á bls. 18. 1. Dh8! (Hvítur getur hótað skák á hornalínunni á marga vegu, en þetta er eina leiðin til þess að biskupinn geti ekki andæft: 1. Hg3 Bd3!; 1. Dh5 Bc4! o. s. frv.). Nú er aðeins ein vörn: 1. — Bg2, en þá kemur 2. Be2 og mát i næsta leik.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.