Samtíðin - 01.06.1950, Qupperneq 36
32
SAMTÍÐIN
Qojnúyi oq, úHjj&ájCu J
Gyðingadrengur leit upp úr
kennslubók sinni og spurði pdbba
sinn:
„Hvað er siðfrœði, pabbi?“
„Sjáðu til, vœni minn. Ef við-
skiptavinur kemur inn í búðina til
til mín og borgar mér í ógáti 10
rúpíum of mikið, þá kemur fyrst til
kasta siðfrœðinnar: Á ég að kalla
á eftir honum og segja, að hann
hafi ofborgað mér þessa peninga
eða á ég að láta sem ég hafi ekki
tekið eftir neinu?“
í bréfadálki vikublaðs nokkurs
gat að lesa:
„Kœra Vikublað.
Ég er 19 ára gamall og var úti til
klukkan 4 í fyrrinótt. Mamma hef-
ur ávítað mig fyrir þetta, en álítur
þú, að ég eigi þaö skilið?“
Svar:
„Reyndu að muna, hvað þú varst
aö gera“.
Heimspekingur er maður, sem
veit alltaf, hvaJð hann á að gera,
þangað til hann þarf að ráða fram
úr vandamáli.
♦
♦
♦
Erum klæðskerar
hins vandláta sam-
tíðarfólks, jafnt
kvenna sem karla.
♦
♦
♦
JQlœ Juerzlun
^Jlndréáar ^Jndréiionar L.fi.
Laugavegi 3, Reykjavík.
í raun og veru er allt hvað öðru
líkt í heimi hér. Horaður maður
hefur fleira til að hlœja að, en sá
feiti meira til að hlœja með.
BORÐtÐ FISK OG SJPABIÐ
FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)