Börnin - 01.12.1905, Qupperneq 5
5
Jrið getið sýnt givSi, er það, að þiö ásetjiS ykkur aS reyna
meS hans hjálp, aS verSa betri börn meS hverjum jólum, sem
hann lætur ykkur lifa. LátiS jólin minna ykkur á þaS', aS guS
okkur öllum til þess aS vera gjóS guSs börn. Og biSjum hann
aS hjálpa okkur til aS vera góS og hlýSin börn.
Ef sú bæn er einlæg og innileg í hjörtum ykkar á jólunum,
þá kunniS þiS aS meta jólagjöf guös eins og hirSamir gerðu.
l>á lofiS þiS og vegsamiS guS eins og hann vill aS IriS geriS
þaS. f>á gleSjiS þiS foreldra ykkar, sem þykir svo vænt um
ykkur. Þá haldiS þiS jól eitis og góS, kristin börn.
GivS bjálpi ykkur öllum til þess. Hann gefi ykkur blessuS
og gleSileg jól! Fr. H.
------o------
Jólatréð.
BráSum koma jólin og meS jólunum koma jólatrén. Þess
vegna vil eg segja ykkur sögu af einu jólatré. ÞaS var litiS,
væskilslegt tré, sem stóS á milli' mörgu grenitrjánna háu og
fögru í skóginum.
Nokkrum dögum fyrir jólin kom skógarvörSurinn og merkti
mörg trén háu og grönnu. Snemma næsta dag kemur svo vinnu-
maSur hans, heggur niSur trén, leggur þau á vagn og keyrir
þau til bæjarins. Um miSjan dag er bann búinn aS selja þau
og kemur heim meö tóman vagn og fær húsbónda sínum and-
virSiS.
Öll þessi fögru tré stóöu prýdd og ljómandi í einliverri
stofunni jólanóttina. Sum þieirra veittu meiri ánægju en sum.
En fegurSin þeifra öll stóS aS eins nokkra daga. Þá vórri þau
rúin og þeim rutt út og þau höggin og klofin í eldinn.
„Þaö er hörmulegt aS fara svona meS fallegu tré“, sagSi
skógarvörSurinn. HiS sama sagSi og vinnumaSur hans. ViS
myndum næstunr segja þaS lika, ef þau he.fðu ekki prýtt bless-
aða jólahátíSina.
En hvaö varS um litla væskilslega tréö? ÞaS hafSi fengiS aS
standa kyrt, þegar hin trén voru höggvin, og hcíöi líklega vaxiS
og oröiS hátt og grant. ÞaS var of þröngt um þaS til þess aS
geta vaxiS. Þess vegna var þaS svo líti’S. En stórt tré hafSi
íalliS ofan á þaö. Þaö festist í liminu, svo þegar stóra trénu
var lyft upp á vagnimi, þá ,var þaS rifiS upp meö rótum og