Börnin - 01.12.1905, Page 11

Börnin - 01.12.1905, Page 11
kæru börnin hans, ogj gera það, sern hann vill, af þ!ví aö j>íöf elskiö hann. En þjegar jþiö eruö óhlýöin og kæriö ykkur ekkert um Jesúm og eruö vond viö foreldrana ykkar og vond hvert vi'ö annaö og leikiö ykkur ljótlega, taliö ljótt, reiöist og berjist, þú vinniö jþiö ekki fyrír guö. Þiö vinniö jþá fyrir sjálf ykkur og fyrir hinn vonda. Og þá hafiö þið sagt viö guö: Viö viljúm ekki vittna vyrir þig! — Þið megiö ekki segja það, börn! Þiö megiö aldrei segja þaö! Það er eitur fyrir ykkur aö segja það, börnin mín, eitur, sem þiö deyiö af nema þiö þá gerið þaö, sem fyrri sonurinn í sögunni gerði, látiö ykkur þykja fyrir því, ög snúiö ykkur til guös. En getiö þiö unnið fyrir guö annars staöar én heima h'já. ykkur? Jú, þið getiö unniö fyrir hann á sunnudagsskólannm og í kirkjunni. Guð vill, að þiö farið á sunnuflagsskóla og til kirkju til þess aö heyra guös orö. Og þegar þiö gerið þaö og takiö vel eftir og eruö meö aö biðja og syngja og viljiö breyta eftir guös oröinu, sem þiö heyrið, þá vinnið þiö fyrir guö. Og guö biöur ykkur einmitt aö vinna þetta fyrir sig. Þá getiö þið líka unnið fyrir guö á daglcga skólanum. Þeg- ar þið eruð hlýöin kennaranum ykkar, látiö elíki illa, brúkiö vel tímann ykkar og eruð iöin aö læra, þá eruö þiö aö vinna fyrir; guö. Líka þegar þiö leikiö ykkur fallega. Guö vill, aö þiö leikiö ykkur; en hann vill aö þið leikið ykkur fallega, hvar sem þiö eruð. Þaö var drengur einn aö leíka sér einu sinni meö öörum drengjum. Þeir reiddust og fóru aö tala ljótt. Þá segir hann viö þá: „Við megum ekki reiöast og tala ljótt, drengir. Viö eigum aö leika okkur fallega. Jesús er meö okkur í leiknum, ef við leikum okkur fallega. Annars veröur hann ekki meö okkur. Og enginn okkar vill, aö Jesús fari burt úr leiknum." „Nei, nei!' hrópuöu allir drengimir og fóru svo að leika sér aftur og léku sér nú fallega. Og Jesús var meö þeim í leikn- um. Var ekki drengurinn sá arna aö vinna fyrir guö? Nú biöur guö ykkur aö vinna fvrir sig, börnin mín. Þaö' hafiö þaið nú heyrt. Og þið hafiö líka heyrt, hvað þiö getiö

x

Börnin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börnin
https://timarit.is/publication/650

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.