Börnin - 01.12.1905, Side 12

Börnin - 01.12.1905, Side 12
12 jgert fyrir hann og að þ;i Seruö ekki of lítil til þess og aS þið tnegiö ekki bíöa meö að vinna fyrir hann þangaö til þiö eruð orðin stór. Hvernig viljið þið nú svara guði? Eg legg aftur þessa spurningu fyrir ykkur. Ó, að guð heyrði ykkur öll svara sér: „Já, við viljum gjarnan vinna fyrir þig, gera alt, sem við getum, fyrir þig, elskulegi faðir á himnum. En þú verður að kenna okkur það og hjálpa okkur til þess.“ Gefið honum þetta svar, og gleymið ekki því, sem þið lofið honum, og farið að vinna í víngarði hans. Engin vinna gerir manninn ánægðan og glaðan nema vinn- ^in í víngarði dorttins, börn. Drottinn hjálpi ykkur og blessi. Jólasálmur. fOrktur af nemanda i sunnud.sk. St. Páls safnaðar í Minneota, Minn.) Lag: í fornöld á jörðu. 1. Þú, heilaga barnið, sem beilagleik þinn í hold mannlegt klæddir, að syndahjúp minn þú fengir bunt numið og feldist mín eymd und faldi þíns réttlætis læknuð og gleymd. 2. Þú, himneska barnið, sem himininn átt og hafið og jörðina, stórt alt og smátt, en lést þér þó nægja, er fæddist á fold, í fénaðar jötui að hvíla þitt hold. 3. Þú, volduga barnið, í veglegri höll þjér valið gast heimili’ og þægindi öll, en kaust þér þó að eins—eg undrast svo það— eitt úthýsi hrörlegt sem fæðingarstað. 4. Eg undrast, því hjá mér það einatt við bpr, af ofmetnað sýktur að vilj'i' minn er.

x

Börnin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börnin
https://timarit.is/publication/650

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.