Póst- og símatíðindi - 01.04.1959, Blaðsíða 6

Póst- og símatíðindi - 01.04.1959, Blaðsíða 6
6 VI. Blöð og tímarit. Á skrá yfir blöð og tímarit, sem flutt eru samkvæmt 1. gr. h í póstlögunum skal bæta: Nafn blaðsins: Viðtökustaður: Magni ........................... Akureyri ........ Hagskýrslur íslands ............. Reykjavík .... Kylfingur ....................... Reykjavík .... Sjón og Saga .................... Reykjavík .... VII. Skipun starfsmanna. Eftirtaldir starfsmenn hafa verið skipaðir frá 1. april 1959 að telja: Á póstmálaskrifstofunni: Páll Axelsson, fulltrúi. Rafn Júlíusson, fulltrúi. Sigríður Guðmundsdóttir, bókari. Þorbjörg Thors, ritari. Á póststofunni í Reykjavík: Anna Marísdóttir, póstafgreiðslumaður. Anna Sigurjónsdóttir, póstafgreiðslumaður. Anna Vedder, póstafgreiðslumaður. Bergur Adolfsson, póstafgreiðslumaður. Edda Þórarinsdóttir, póstafgreiðslumaður. Eva Jóhannesson, póstafgreiðslumaður. Guðjón Kristjánsson, póstafgreiðslumaður. Hafsteinn Stefánsson, póstafgreiðslumaður. Hjalti Sigurjónsson, póstafgreiðslumaður. Leifur Haraldsson, póstafgreiðslumaður. Valgeir Sigurðsson, póstafgreiðslumaður. Þormóður Haraldsson, póstafgreiðslumaður. VIII. Möppur fyrir Póst- og símatíðindi. Með þessu tölublaði eru sendar möppur og er lil þess ætlazt, að í þær sé Póst- og símatíðindum framvegis safnað. öllum ætti því að vera vorkunnarlaust að halda blaðinu eftirleiðis til haga. IX, Umburðarbréf. Þessi umburðarbréf hafa verið send: % 1959. Umburðarbréf nr. 1. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Frá 3. janúar 1959 verður símstöðin á Selfossi opin allan sólarhringinn alla daga. Frá sama tíma til 14. maí 1959 verður símstöðin í Sandgerði opin kl. 8—24 á virkum dögum, en 10—12 og 15—20 á helgidögum. Tilkynnið eftir þörfum. Ábm. gagnv. póststj.: Hannes J. Magnússon. Klemens Tryggvason. Högni Torfason. Sig. Baldvinsson.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.