Póst- og símatíðindi - 01.04.1959, Blaðsíða 8

Póst- og símatíðindi - 01.04.1959, Blaðsíða 8
8 17A 1959. Umburðarbréf nr. 10. — Til allra stööva. — Gengið hefur verið frá endurskoðun á reglugerð um launakjör á símstöðvum og póstafgreiðslum og ný reglugerð gefin út. Reglugerðin verður póstlögð næstu daga. Breytingar á launum og rekstrarþóknun verða tilkynntar hlutaðeigendum beint frá endurskoðun landssímans, sem sér einnig um að reikna út launabreytingarnar. 2T4 1959. Umburðarbréf nr. 11. — Umdæmisstöðvarnar og 3. fl. stöðvar í R-umdæmi. — Frá 1. janúar 1959 breytist gjald af útförnum viðtalsbilum og símskeytum á 3. flokks stöðvum. Frá 1. apríl 1959 verður gjaldið kr. 3.50 og koma þar engar upp- bætur á. Mismunur fyrir þrjá fyrstu mánuði þessa árs verður útreiknaður og sendur frá aðalskrifstofu landssimans. Tilkynnið eftir þörfum. Póst- og símamálastjóri. G. Briem. Aðalsteinn Norberg. Rafn Júlíusson. Gutenberg.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.