Póst- og símatíðindi - 01.04.1959, Page 8

Póst- og símatíðindi - 01.04.1959, Page 8
8 17A 1959. Umburðarbréf nr. 10. — Til allra stööva. — Gengið hefur verið frá endurskoðun á reglugerð um launakjör á símstöðvum og póstafgreiðslum og ný reglugerð gefin út. Reglugerðin verður póstlögð næstu daga. Breytingar á launum og rekstrarþóknun verða tilkynntar hlutaðeigendum beint frá endurskoðun landssímans, sem sér einnig um að reikna út launabreytingarnar. 2T4 1959. Umburðarbréf nr. 11. — Umdæmisstöðvarnar og 3. fl. stöðvar í R-umdæmi. — Frá 1. janúar 1959 breytist gjald af útförnum viðtalsbilum og símskeytum á 3. flokks stöðvum. Frá 1. apríl 1959 verður gjaldið kr. 3.50 og koma þar engar upp- bætur á. Mismunur fyrir þrjá fyrstu mánuði þessa árs verður útreiknaður og sendur frá aðalskrifstofu landssimans. Tilkynnið eftir þörfum. Póst- og símamálastjóri. G. Briem. Aðalsteinn Norberg. Rafn Júlíusson. Gutenberg.

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.