Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Page 12

Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Page 12
12 2. Til annarra póststöðva: a) Blöð til umboðsmanna: um 40% afsláttur, gjaldið verður þá kr. 1.80 pr. 500 g. b) Blöð beint til áskrifenda: Mismunandi afsláttur. Gjaldið verður sem hér segir: Hvert eintak að 20 g.................................... kr. 0.25 20— 30 g ...................................... — 0.30 30— 40 g ...................................... — 0.40 40— 60 g ...................................... — 0.45 60—100 g ...................................... — 0.55 og ef blaðið fer einstaka sinnum yfir 100 g, er gjaldið fyrir hver 20 g þar yfir .................................................. — 0.10 Til fjarlægari staða verða fréttablöð send flugleiðis, þegar það telst fljótasti flutn- ingur og rúm er fyrir í flugvélum. Skilyrði fyrir ofannefndum afslætti er að útgefendur tilgreini eintakafjölda i sendingu áskriftarblaða til hverrar póststöðvar svo og blaðsíðufjölda hvers eintaks. Reglur þessar gilda frá 1. október 1963 þar til öðruvísi kann að verða ákveðið. Frá sama degi falla úr gildi reglur frá 31. desember 1962 um afslátt af burðargjöldum léttra blaða. Póst- og símamálast jórnin, 27. septembcr 1063. Póst- og símamálastjóri. G. Briem. Aðalstcinn Norberg. Rafn Jútíusson. Gutenberg.

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.