Póst- og símatíðindi - 01.12.1978, Blaðsíða 21

Póst- og símatíðindi - 01.12.1978, Blaðsíða 21
21 1978-09-08 Umburðarbréf nr. 37. — Umdæmisstöðvarnar — Nýtt gengi fyrir útborganir úr norskum póstsparibankabókum hefur verið ákveðið frá og með mánudegi 11. september 1978, sem hér segir: 100 ísl. kr. = 1.78 norskar krónur. Tilkynnið eftir þörfum. 1978-09-15 Umburðarbréf nr. 38- — Umdæmisstöðvarnar — Frá og með 15. september 1978 hækkar verð á póstkvittunarbókum f tviriti (ebl. 537) úr krónum 480 í krónur 1 320. Tilkynnið eftir þörfum. 1978-09-20 Umburðarbréf nr. 39. — Umdæmisstöðvarnar — Samkvæmt heimild í sérgjaldskrá I. kafli gr. 1.8-5. hefur verið ákveðin breyting á kostnaðargjaldi eftirtalins símabúnaðar, til samræmis við nýtt innkaupsverð tækj- anna. Sérgjaldskrá I. Kafli Kostnaðargjald 1.3.3. Ritarasímar ATEA 812 1 lína 2 talfæri .............. kr. 112 000 1.3.4- Raðsímar ATEA 816 1 lína 3—6 talfæri ............... — 123 600 1.3.5. Raðsimar ATEA 822 2 línur 2 talfæri ................ — 143 700 1.3.6. Raðsímar ATEA 829 2 línur 3—10 talfæri.............. — 189 800 1.3.7- Raðsímar ATEA 849 4 linur 3—10 talfæri ............. — 233 400 Rekstursgjald verður fyrst um sinn óbreytt. Tilkynnið eftir þörfum. Umburðarbréf frá í dag með sama númeri ógilt. 1978-09-21 Umburðarbréf nr. 40. — Umdæmisstöðvarnar — Nýtt gengi fyrir útborganir úr sænskuin póstsparibankabókum hefur verið ákveðið frá og með föstudegi 22. september 1978, sem hér segir: 100 sænskar krónur = 6 700 ísl. kr. Tilkynnið eftir þörfum- 1978-09-29 Umburðarbréf nr. 41. — Umdæmisstöðvarnar — Þar til öðru vísi verður ákveðið skal gengi fyrir útborganir úr sænskum póst- sparibankabókum vera skráð kaupgengi eins og það er á hverjum tíma að frá dregnum tveimur af hundraði (2%). Gildir þetta frá 2. október 1978. Tilkynnið eftir þörfum.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.