Morgunn


Morgunn - 01.06.1945, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1945, Blaðsíða 42
38 M 0 R G U N N og á þessu sviði varð frú Kvaran mikil áhrifakona, sem allir unnendur sálarrannsóknanna standa í mikilli þakkar- skuld við, ekki aðeins hér í bænum, heldur um allar byg-gð- ir landsins, og sá fjöldi fólks minnist hennar með þakk- læti og djúpri virðingu í dag. Fram í háa elli hélt hún andlegri og líkamlegri atgerfi frábærlega vel og til síð- ustu daga sýndi hún það í öllu, að öll hugðarmál ástvinar hennar voru henni heilög mál, sem hún taldi aldrei ^era ofgert fyrir. Sína löngu ævi hafði hún að mestu lifað fyrir hann, og í ekkjudómi sínum skoðaði hún það sem sín heil- ögu forréttindi, að lifa fyrir minningu hans og rækta allt, sem á hann minnti. Ég hygg, að hjónaband þeirra hafi verið fágætt. og sáum vér það ekki sízt á efri árum þeirra. Stjórnmála- þrasið var þá löngu liðið, baráttan fyrir sálarrannsókna- málinu mætti ekkert svipaðri mótstöðu sem fyrr, bók- menntasigi’arnir voru unnir og flestir á einu máli um snilldina, og börnin voru þeim til mikillar gleði. Þá var það unun, að sjá þau sitja í vistlega heimilinu sínu þessi öldruðu, silfurhærðu hjón, sem hálfrar aldar sambýli hafði gert að einum manni, og kvöldfriðurinn krýndi þeirra blessaða, dáðríka dag. Og þegar vér sátum hjá þeim í friði kvöldsólarinnar, sem helti gulli yfir silfraða lokka, var ekki unnt að komast hjá að sjá, að yfir sam- bandi þeirra var rómantísk, heiliandi fegurð, sem endur- speglaðist í hverju smæsta atviki í viðmóti þeirra hvors við annað. Þrátt fyrir nærfellt fimmtíu ára sambúð hafði vaninn aldrei lagt sína kælandí hönd á þetta heimilislíf. Ást skáldsins var ennþá ung, hún ljómaði í sjóndöprum augum hans og söng í þeim mjúku og meitluðu órðum, sem hann beindi til hennar, og fram til síðasta dags sá hún í honum kóngssoninn, sem kom til hennar fyrir fimmtíu árum vestur í Winnipeg og lauk upp fyrir henni því lífi, sem varð henni þrotlaus hamingjudagur. Slíkt var ævintýrið þeirra í þeim heimi raunveruleikans, sem mörgum verður kaldur og grár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.