Morgunn


Morgunn - 01.06.1945, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1945, Blaðsíða 59
M 0 R G U N N 55 fjöllin bar við undursamlegan bláma himinsins. Þai’ sem ég stóð og virti fyrir mér hið undursamlega landslag, '7arð ég skyndilega altekin mikilli og sterkri gleði. Það var þó ekki gleði yfir fegurð landsins, sem fram undan lá, heldur ólík og annarleg fagnaðarkennd. Ég varð vör við návist tveggja ójarðneskra vera, ég lagðist hljóðlega niður á jörðina, re.vndi að vera eins mót- tækileg og mér var frekast unnt, og beið þess ef vera kynni, að mér tækist að fá vitneskju um, hverjir væru hjá mér. Landslagið, sem fyrir stundu hafði heillað mig, hvarf mér nú gersamlega, og ég skynjaði ekkert nema þessar tvær verur, sem hjá mér voru. Önnur þeirra var Olivía. Hún sagði: ,,Já, það er ég og auðvitað eru hinir með mér. Ég hefi þráð að segja þér frá minni dásamlegu hamingju“. Hún fór nú að segja frá því hvernig hún hefði vaknað, eins og af stuttum blundi, eftir að sprengjan féll, sem batt enda á jarðlíf hennar. Hún sagði, að umhverfis sig hefðu þá staðið þeir, sem hefðu ,,dáið“, þeir, sem hefðu talað við sig á fundunum. Meðal þeirra voru faðir hennar og Frank. Þessir samfundir höfðu ekki vakið henni neina furðu, þar sem hún var áður sannfærð um, að hún mundi fara af heiminum þessa nótt. Hún mundi þá þegar glöggt það, sem hún hafði lesið í bókum, eða heyrt á sambands- fundum, um í hverskonar ástandi fólk væri, þegar bað vaknaði af andlátsblundinum. Þessvegna fannst henni þetta allt eðlilegt og henni leið vel, þar sem hún lá. En Frank sagði henni. að hún yrði að hjálpa sjálf til að losa sig frá þessu umhverfi (Sennilega hinu jarðneska. J. A.), því að eins fljótt og mögulegt væri, yrðu þau að „fara heim“. Hún kvaðst þá hafa lítið skynjað af umhverfi sínu, því að öll hugsunin hefði snúizt um fögnuðinn yfir að vera aftur með föður sínum og Frank. Henni hefði ekki fundizt neitt annað skipta máli. Þó sagðist hún hafa óljóst orðið vör við hinar ægilegu rústir umhverfis sig og skynj- að þjáningarnar, kvíðann og æsinginn frá hinu fólkinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.