Morgunn


Morgunn - 01.06.1945, Qupperneq 57

Morgunn - 01.06.1945, Qupperneq 57
M 0 R G U N N 53 Því næst segir frú Leonard frá því er hún var í Norður- Englandi, að miðilsstarfi sínu og fyrirlestrum. Hún of- þreyttist og neyddist til að leita sér hvíldar. Hún finnur yndislegan og kyrrlátan stað, hvílist og getur óðara byr.j- að starfsemi sína aftur. Þá var það í apríl um vorið, að hún er á gangi sér til hressingar á fögrum stað. Þá kemur yfir hana óvænt og magnmikil innri fagnaðarkennd. Hún sér ekkert, en finnur, að vera sem hún sér ekki, er í fylgd með henni, og að frá henni streymir þessi undur- samlegi fögnuður. Hún verður altekin dásamlegri og sælu- ríkri lausnarkennd, og innra með henni, eins og hljóma og óma þessi orð: ,,Ég er frjáls----ég er hamingju- söm------ég er sæl------það er eins og ég hafi hækkað af þessu!“ Hún nær engu sambandi við þessa veru, en frá henni streymir þessi bjarta sæla, eins og af nýfengnu frelsi og lausn. En síðar um daginn heyrir hún sjálfa sig segja þessi orð, án þess að hún ráði við það: „Hversu hamingjusöm, frjáls og sæl, og hvesu falleg mun ekki Olivía M. — vera í andaheiminum, og nú hefir hún hækk- að, þar sem meinsemdin í mjöðminni veldur henni ekki lengur óþægindum”. Um ályktanir sínar af þessu kyn- lega atviki segir frú Leonard á þessa leið: „Mér kom alls ekki til hugar, að Olivía væri raunveru- lega farin af jörðunni. Ég hugsaði mér, að eterlíkaminn hennar hefði einhvern veginn losnað um stund frá hin- um jarðneska, hefði komizt til mín og hefði verið að gera mér ljóst, að eterlíkaminn bæri ekki þrautir og lýti hins jarðneska, eins og sjaldan mun vera, eða aldrei. Ég gerði mér í hugarlund, að Olivíu mundi líða illa, að hún hefði skilið við líkamann um stund, hefði komizt að mér til þess að láta mig vita, að í eterlíkamanum væri ekki um neina vanlíðan að ræða, og að það væri dýrmæt lausn, að mega lifa í honum um stund. Einni viku síðar barst mér sú fregn, að Olivía væri önduð. Hún hafði farizt í einni svipan í loftárás, þar sem þungri sprengju hafði verið varpað á húsið, sem hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.