Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 26
20 MORGUNN ins vaknaði ég við það, að mér fannst síminn kalla. Ég flýtti mér út úr rúminu, en gerði þá uppgötvun, að þetta var vekjaraklukkan, sem hringdi, þótt ég hefði alls ekki stillt hana á að vekja mig. Þá var klukkan 45 mín. yfir 5. Samt lagði ég ekkert upp úr þessu og fór óðara upp í rúm mitt aftur. Fimm mínútum síðar hringdi síminn. Skyndi- lega hafði orðið breyting á manninum mínum. Hann hafði slokknað út eins og kertaljós kl. 45 mín. yfir fimm. * í sept. og okt. 1953 dreymdi mig fimm sinnum, að ég hefði nefbrotnað. Svo lifandi höfðu draumar mínir verið, að sérhverju sinni, er ég hrökk upp af þeim, hentist ég fram úr og að speglinum til að ganga úr skugga um, hvort nokkuð hefði komið fyrir nef mitt. Að kveldi þess 10. nóv. ók ég að heiman og ætlaði að finna vinkonu mína. Ég varð fyrir slysi. Andlit mitt varð alblóðugt, en þótt ótrúlegt sé, komu mér ekki varnaðar- draumar mínir í hug fyrr en ég var komin í sjúkrahúsið. . . . Þar var tekin af mér röntgenmynd. Hún leiddi í ljós, að ég var nefbrotin. * 8. júlí 1918 hafði fjölskylda J. R. Daleys liðsforingja safnazt saman til hádegisverðar í Paynestown á Jamaica. Þau sátu í árdegisherberginu. Frú Daley bað þá Lenu dótt- ur sína að fara og sækja smámyndir, sem nýlega höfðu borizt frá Frakklandi. Lena fór af stað og varð að ganga í gegn um hina stóru og fremur dimmu dagstofu fjölskyld- unnar. 1 dagstofunni stóð svonefnd „afaklukka“ við einn vegginn, og þegar Lena kom inn í stofuna, sá hún ungan mann, klæddan hvítum buxum og bláum jakka, standa og horfa á klukkuna. Lena nam staðar undrandi. I öllu hús- inu var enginn gestur annar en unnusti hennar og við hann hafði hún skilið í árdegisherberginu fyrir augnabliki. Ósjálfrátt varð henni litið á klukkuna, sem ungi maður- inn starði á. Hún stóð nákvæmlega á eitt. Á sama augna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.