Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Síða 9

Morgunn - 01.06.1958, Síða 9
MORGUNN 3 Hvað kenna lærisveinar Jesú um lífið eftir dauðann? Svarið finnum við ýmist í guðspjöllunum, Postulasög- unni eða bréfum postuianna. Merkilegasti og stórkostleg- asti vitnisburður lærisveinanna er frásögn þeirra um birt- ingar hans eftir dauðann, birtingar hans í andlegri og for- kláraðri líkamsmynd. Ýmsar sögur hafa vafalaust verið til um þessar birtingar hans, þess vegna geyma guðspjöll- in ýmsar og ólíkar frásagnir af þeim. í 15. kap. fyrra Kor- intubréfs segir Páll frá nokkrum þeirra, og eru það elztu, rituðu vitnisburðirnir, að Jesús hafi birzt Kefasi, (Pétri), og síðan þeim tólf, og að því næst hafi hann birzt meira en fimm hundruð bræðrum í einu, séu flestir þeirra enn á bfi (þegar Páll ritar frásögu sína), en nokkurir sofnaðir. Síðan hafi hann birzt Jakobi (bróður Jesú), síðan öllum postulunum (sem merkir hér: öllum lærisveinunum) og síðast allra Páli sjálfum. Sönnunin fyrir sannleiksgildi upprisufrásagnanna er fyrst og fremst þessi: þessi reynsla breytti lærisveinun- um úr óttaslegnum, sigruðum mönnum, sem fóru huldu höfði af hræðslu við að hreppa sjálfir örlög meistara síns, i fagnandi, djarfhuga votta, sem óttalausir gengu nú fram og fluttu hverjum, sem heyra vildi, þann boðskap, að hinn líflátni meistari þeirra lifði enn, og að eins og hann lifði, Þótt látinn væri, myndu þeir sjálfir lifa líkamsdauðann. Það var þessi vitnisburður um lífið eftir dauðann, sem hafði sín geisilegu áhrif á menn þessara löngu liðnu tíma. Hvað segir nú heilbrigð skynsemi og rökföst hugsun oss um framhald sjálfsvitundar einstaklingsins eftir dauðann? Það er vitanlega undir því komið, hverja hugmynd við gjörum okkur um samband okkar andlega manns, vit- undarlífsins, og jarðnesks líkama okkar og heila. Ef við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.