Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Page 23

Morgunn - 01.06.1958, Page 23
MORGUNN 17 verðum að komast í gegn um hliðið í tæka tíð, áður en því verður lokað“. Ég varð undrandi, því að þótt hliðið væri að hálfu lok- að, var meira en nóg rúm til að komast í gegn um það. En þegar við vorum komin í gegn, stöðvaði ekillinn vagninn skyndilega og sagði: „En hvar er maðurinn núna, ung- frúr?“ „Hvaða maður?“ spurði ég. „Gjörðu þig ekki hlægilega, væna mín“, sagði frænka, „auðvitað maðurinn, sem ætlaði að fara að loka hliðinu". Systir mín og ég höfðum aðeins séð hálfopið hliðið. En frænka og ekillinn höfðu bæði séð litaðan mann, klæddan khakifötum, með beyglaðan stráhatt, rifinn öðru megin, á höfði. Þau sögðu bæði, að maðurinn hefði staðið milli hinna tveggja hliða, sem við ókum í gegn um, og haldið sinni hönd á hvoru hliði. Síðar fréttum við, að vörðurinn á veginum, nákvæmlega svo klæddur, sem áður segir, hefði fundizt dauður á járnbrautarteinunum skömmu áður. * ; júlímánuði 1925 dvaldist ég í heimsókn hjá vinafólki mínu í Grasse í Suður-Frakklandi. Ég hafði pantað mér klefa í svefnvagni, sem átti að fara af stað skömmu eftir hádegi. Kl. um 4 þennan morgun vaknaði ég við það að karlmannsrödd sagði við mig á ensku: „Farðu ekki með Jestinni, sem fer kl. 1“. Ég gerði mér ljóst, að þetta hafði aðeins verið draumur °g reyndi óðara að festa svefn aftur. En mér tókst það 'kki. Mér hafði ekki þótt ég kannast við röddina, þegar ^g heyrði hana, en fór nú að gjöra mér í hugarlund, að Þetta kynni að vera aðvörun til mín frá unnusta mínum, sem hafði dáið af slysförum. Þegar ég heyrði klukkuna J°ks slá sex, sagði ég upphátt: „Jæja, ég ætla ekki að fara hieð þessari lest“. Augnabliki síðar sofnaði ég. Ég fór frá Cannes með lestinni kl. 6, og um kveldið var mér sagt, að breytt hefði verið til með þessa lest, svo að við 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.