Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Side 45

Morgunn - 01.06.1958, Side 45
39 MORGUNN ályktun orðið dregin, að sýnin, sem deyjandi maður sér, stafi frá hugsun látna mannsins. Þetta bendir aftur til þess, að óvarlegt kann að vera, að draga skilyrðislaust þá ályktun af sýn deyjandi manns, að hinn látni vinur hans sé sjálfur raunverulega staddur hjá dánarbeði vinar síns. Hitt er einnig mögulegt, að látni maðurinn viti um ástand vinar síns, hugsi sterkt til hans og hugsunin birtist deyjandi manninum sem sýn. Á til- raunafundum með transmiðli í svefni hefi ég stundum talið mig hafa mikla ástæðu til að ætla, að látinn maður, sem sagt var frá af vörum miðilsins og lýst, hafi ekki ver- raunverulega staddur hjá tilraunamönnum, heldur sé samband hans í gegn um miðilinn fjarhrifasamband frá huga hins látna manns. Mér er minnisstætt atvik fyrir all- mörgum árum á miðilsfundi hjá frú Guðrúnu Guðmunds- dóttur. Stjórnandi miðilsins lýsti látnum manni, sem kann- ast var við, og ég spurði: ,,Er hann hér?“ Mér var svarað: >>Eg held að hann sé ekki hér hjá okkur. Mér finnst ég fá etta úr fjarlægð. Þetta er mér eins ljóst og maðurinn ^æri hér. En hann er ekki hérna. Samt er þetta áreiðan- ega frá honum sjálfum komið til Þótt min SVo isé, er það raunverulega eng-u minni sönnun tilveru látna mannsins. Ég hefi ástæðu til að ætla, f mikið af miðilssambandi við látna menn sé hreint fjar- fi asamband, en það sannar tilveru þeirra engu að síður. geri ráð fyrir því, og tel mig hafa mikla ástæðu til, v.n^U’ þogar vér erum hér saman til að minnast látinna h a’ V1ti ý^sir þeirra um oss, að með einhverjum hætti ^a i ugsun vor um þá náð til þeirra. Návist þeirra vor , a er mér engu óverulegri, þótt sjáir séu þeir ekki personulega hér innan veggja, en hugur þeirra dveljist er já oss, hugsanir frá þeim streymi hingað til vor, hugs- amr ^udar af ástúð og innileika og vermdar gömlum minn- samverustundunum með oss á jörðunni. eð hverjum hætti nálgast þeir oss? Með hverjum hætti gerist sambandið milli þeirra og vor? Mig skiptir það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.