Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 74
68 MORGUNN frásögum guöspjallanna, eru tvær staðreyndir, sem vert er að gefa gaum: Líkaminn, sem reis upp, var ekki líkami af blóði og holdi, heldur andlegur líkami (44. v.). Og ennfremur, upp- risa Jesú var ekki einstætt, einangrað fyrirbrigði, heldur allsherjarlögmál. Þannig segir Páll beinum orðum: „Ef ekki er til upprisa dauðra, þá er Kristur ekki heldur upp- risinn“ (13. v.). Rökfærsla Páls er því augljóslega sú, að upprisa Jesú væri í samræmi við allsherjarlögmál, ekki einstætt fyrirbrigði, að án þess hefði hún ekki orðið. „Hann birtist“, er orð Páls um upprisuna. „Hann birt- ist“, var hinn síendurtekni vitnisburður vottanna, sem Páll áleit sanna það, að í andlegum líkama hefði Jesús bók- staflega sprengt hlið heljar og dauða. „Hið dauðlega“ hafði íklæðzt „ódauðleikanum“, „hið forgengilega óforgengi- leikanum“. Hvað var það, sem birtist og menn sáu? Var það sam- eiginleg blekking margra, sprottin af óskhyggju þeirra, sprottin af því, sem þeir vildu að hefði gerzt? Ekki væri það ómögulegt. Það er engan veginn óhugsandi, að upp- risufyrirbrigðin hafi getað verið fædd af huglægum ósk- um manna og þrám. Skýrslur geðlækna og sálsýkifræð- inga eru fullar af vitnisburðum þess, hvílíkar skynvillur hið ómeðvitaða getur gert, ekki aðeins einstaklingum, held- ur hópi manna. Vitnisburðunum hafnað Þessi hefði e. t. v. verið eina skýringin á þessum fyrir- brigðum fyrir einum mannsaldri eða tveim. En skráðar skýrslur sálarrannsóknamanna, skráðar á síðustu áratug- um, sýna, að hér gat um meira verið að ræða en huglægar skynvillur eða sjálfsblekkingu. Þótt allur þorri manna sé enn hræddur við, berjist gegn og hafni vitnisburðunum, eru vitnisburðirnir um líkömun ójarðneskra vitsmunavera allt of margir til þess, að þeim verði auðveldlega hafnað. Samt er ekki skilyrðislaus nauðsyn að draga þá álykt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.