Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 36

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 36
30 MORGUNN ferð í tilraunum til rannsóknar á tilgátunni um sjálfstæða sálar- eða hugarorku. Þar var auðvelt að koma við fullkomnu eftirliti og jafnframt mundi mörgum jiykja gaman að láta prófa sig á þennan hátt. Ekkert var auðveldara en að telja það saman, hvort hver tilraun bæri réttan árangur eða ekki. Og vandalaust var að reikna út livert meðaltalið átti að vera, ef hrein hending réði. Segja mátti því, að þessi aðferð hefði flest til síns ágætis. Hin venjulega PK tilraun fór þannig fram: Fyrst var þátt- takanda skýrt frá því í hverju tilraunin væri fólgin. Væri hann fús til að reyna þetta, voru honum fengnir tveir ten- ingar í litlum bikar, og átti hann síðan að kasta þeim úr hon- um báðum samtímis. Segjum að við hefðum ákveðið að miða við það, að talan 7 ætti að koma upp, þegar talin væru saman augun á báðum teningunum. Siðan var þátttakandinn beðinn að hrista vel bikarinn og hvolfa síðan teningunum úr honum á borð, sem þakið var mjúku áklæði. Að því búnu var rann- sakað hvaða tölur komu upp hverju sinni, það sagt í heyranda hljóði og siðan skráð á blað af þeim, sem tilraunina annaðist. 'l’alan 7 gat komið upp á teningunum með þrennum hætti: 1 + 6, 2 + 5 og 3 + 4. Þessir möguleikar voru skráðir í sér- staka dálka á þar til gerðu blaði og merkt við þá jafnóðum. Eftir 12 köst voru 7-tölurnar taldar og skráð hversu oft þær hefðu komið upp. Ef hending réði eingöngu, átti þessi tala að koma tvisvar upp að meðaltali í hverjum 12 köstum. Þessar nýju tilraunir voru i upphafi eins og skemmtilegur leikur. Við vorum fullir af áhuga og forvitni, sem varð okkur hvatning til þess að færa út kvíarnar og finna fleiri og fleiri aðferðir til rannsóknanna. Oft fengum við nýja og nýja menn í lið með okkur til þess að aðstoða við tilraunirnar og skrá- setningu þeirra. Nýjar aðferðir voru reyndar. Skrár um árang- ur þeirra hrúguðust upp. Smátt og smátt, eftir því sem tím- arnir liðu og æfingin jókst, tókst okkur að leysa eitt af öðru, þau vandamál, sem komu í Ijós í sambandi við teningakastið, þannig að nýjum og nýjum öryggisráðstöfunum var bætt við, til þess að útiloka öll hugsaideg mistök.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.