Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 37

Morgunn - 01.06.1970, Page 37
MOKGUNN 31 Fyrstu tilraunirnar voru að ýmsu leyti handahófskenndar. Við urðum að fikra okur áfram til endurbóta og meira öryggis. Við byrjuðum á þvi að láta menn kasta teningunum úr lófum sinum, og þeim var þá annað hvort varpað á gólfið eða á venjulega borðplötu. En fljótlega kom að þvi, eftir að við vor- uni orðnir staðráðnir í því að halda þessum tilraunum áfram, að við fórum að nota hikar við teningakastið. Síðan tókum við Hafknúin vél notuð við tilraunirnar. Teningarnir eru látnir í hylkið, er s'ðan snýsl marga snúninga, en stöðvast að lokum œtið lárétt. Eru )>á talin saman )>au augu, sem upp vila á teningunum. uPp á því að hafa bikarana ekki slétta, heldur hrjúfa að innan, °g borðið létum við fóðra með sérstöku klæði. Og nokkru seinna tókum við upp á því, að láta sérstakt sjálfvirkt tæki kasta teningunum. Ýmsum aðferðum var bætt við til þess að geta haft fullt eftirlit með því, að ekkert það gæli verið að leningunum, sem áhrif hefði á það, að einhver einn flötur kæmi oftar upp en eðlilegt var. Við gengum úr skugga um bað, að enginn smíðagalli va'ri á teningunum eða kæmi síðar Uam við notkun. Okkur var fyllilega ljóst, að engar ótvíræðar élyktai nr væri unnt að draga af tilraununum nema því að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.