Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 53

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 53
MORGUNN 47 á fund þeirra, konu þaulkunnuga miðlastarfi og sálrænum fyrirbærum. Hann segir meðal annars frá á þessa leið: Fréttaritari minn segist hafa komizt að raun um, að bæði Kitty Doody og grannkona hennar séu sérstaklega grandvai’ar og heiðarlegar og framkvæmi þetta starft sit t með visindalegri nákvæmni og reglusemi. Hún segir, að Kitty Doody liafi fyrr- um átt heima suður i Rhódesíu, og að á meðal þeirra, sem fram komi á fundunum og biðja fyrir skilaboð til náinna ætt- ingja, sé fólk, sem átt hafi heima í því landi. í því sambandi segir hún, að sér sé ljóst, að efagjarnir menn kunni að halda því fram, að þar geti verið um endurminningar að ræða, sem gætu hafa geymzt í undirvitund hennar. Um þetta hefur hún því til að svara, að hvorki sjái hún né viti hvaða skilaboð skrifuð eru fyrr en hún heyrir þau af sogulhandinu að fundi loknum. í öðru lagi kannast hún sjald- an nokkuð við það fólk, sem þar er nefnt né skilur við hvað átt er í orðsendingunum, fyrr en hún fær svarbréfin þaðan að sunnan, þar sem staðfest er, að allt standi heima. Og þar sem hún svo oft viti engin deili á þeim, sem fyrir skilaboðin 'nðja, kveðst hún hafa leitað aðstoðar vinar sins í Rhodesíu, sem gegnir ábyrgðarmiklu starfi, til þess að koma bréfunum til skila. Hafi hann verið meira en fús til að veita þessa að- stoð eftir að hafa sannfærzt um, hversu undraverð og nákvæm- lega rétt skilaboðin reyndust. Fréttakonan varði fullum tveim klukkustundum til þess að lesa svarbréf, sem Kitty höfðu borizt bæði frá þessum vini hennar í Rhodesiu og mörgum öðrum, og virtust þau hafa að geyma órækar sannanir fyrir framhaldslifinu eftir dauðann. '‘-g nefni hér eitt dæmi af mörgum, sem fréttaritarinn skýrði rnér frá og henni þóttu bæði áhrifamikil og sérstaklega merki- ieg. Kitty segir, að þá hafi hún i fyrsta skipli fundið til veru- legrar vanlíðunar, meðan á svona fundi stóð. Boð komu frá ungri stúlku, sem kvaðst hafa dáið i umferðaslysi. Hún sagð- lst þá hafa verið nýbúin að fá vinnu í Lundúnum, er slysið bar ■'ð höndum. Tók hún fram að sig langaði mjögtil aðkoma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.