Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 55

Morgunn - 01.06.1970, Side 55
MORGUNN 49 Ekkja hans svaraði bréfi þeirra um hæl og sagði að allt stæði heima. Maðurinn hennar hafði látizt fyrir fjórum dögum. Og hann hafði verið dálítið órólegur, enda þótt hann hefði raunar fengið hægt andlát. „En hann reyndi þó að hugga mig,“ segii' hún, „þegar hann sá að hverju fór, enda trúði hann á framhald lífsins, þó mér væri ekki fyrr kunnugt um það. Ég er mjög þakklát fyrir hréfið. Og það er alveg rétt, að 'hann hafði þann ávana að strjúka oft fingrunum gegn um hárið.“ Maður gæti nú vissulega haldið, að syrgjandi ástvinir fögn- uðu því af öllu hjarta að fá sannanir fyrir þvi að látnir vinir lifi eftir líkamsdauðann. Eigi að síður er það svo, að þeir eru liýsna margir, sem ekki svara bréfunum frá Kitty Goody. Og eitt svar hefur þeim grannkonunum borizt, þar sem beinlínis er lýst vanþóknun á þvi að hafa fengið skilaboð frá látnum ástvini. Olli það þeim ba>ði hryggðar og gremju. Svo vildi til, að þær fengu þetta bréf einmitt á meðan frétta- konan var stödd hjá þeim. Ungur maður, er við getum kallað P. hafði komið í sambandið, nefnt nafn konu sinnar og þriggja barna og heimilisfang þeirra i Norður-Englandi. Hann bað að hita konu sina vita að sér liði vel og væri laus við sinar þjáning- ar. Að lokum bað hann Kitty að senda ekki bréfið fyrr en dag- inn eftir, svo ekkjan fengi það ekki fyrr cn eftir jarðarförina. Svarið var æði snubbótt, aðeins þessi orð skrifuð fyrir 'hönd ekkjunnar: „Bréf yðar hefur ekki orðið frú P. til neinnar hugg- Unar í hörmum hennar.“ Hvað sem satt kann að vera i því, sýnir svarbréfið þó, að skilaboðin hafa verið rétt og sömuleiðis heimilisfang ekkjunnar. Ein af fyrstu skilaboðunum, sem Kitty Doody sendi frá sér, voru til vinar hennar í Rhodesiu sem áður hefur verið minnzt a. Voru það kveðjur til hans frá manni, er nefndist Colin Shaw °g kvaðst hafa verið nefndur Cal. 1 svarbréfi sínu segir jiessi vinur hcnnar í Afríku: „Colin Shaw var með mér í Cairo á striðsárunum. Ujiphafsstafirnir i skirnarnöfnum hans voru C, A og L, og þess vegna var hann oft kallaður CAL. Þetta er ein af þeim beztu sönnunum, sem eg hef fongið, þvi livorki liefur þú getað vitað um þetta auk- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.